Aðili

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttur

Greinar

Sjálfstæðismenn óttast „flökkusögur“ og segja að lagabreyting í þágu flóttabarna hjálpi glæpamönnum
FréttirFlóttamenn

Sjálf­stæð­is­menn ótt­ast „flökku­sög­ur“ og segja að laga­breyt­ing í þágu flótta­barna hjálpi glæpa­mönn­um

All­ir þing­menn Sjálf­stæð­is­flokks­ins greiddu at­kvæði gegn frum­varpi um breyt­ingu á út­lend­inga­lög­gjöf­inni í nótt. Full­trú­ar flokks­ins telja „erfitt að sporna við því að flökku­sög­ur fari á kreik um að auð­veld­ara sé að fá hæli hér á landi en áð­ur og að skipu­lögð glæp­a­starf­semi sem ger­ir út á smygl á fólki víli ekki fyr­ir sér að kynda und­ir þá túlk­un“.
Vildi horfa á bardagann án þess að greiða fyrir: „Sorglegt“ segir talsmaður rétthafa
Fréttir

Vildi horfa á bar­dag­ann án þess að greiða fyr­ir: „Sorg­legt“ seg­ir tals­mað­ur rétt­hafa

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, formað­ur alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd­ar, ósk­aði eft­ir að­stoð á Twitter svo hún gæti horft á hne­fa­leika­bar­daga án þess að greiða fyr­ir. Stjórn­ar­formað­ur Fé­lags rétt­hafa í sjón­varps- og kvik­mynda­iðn­aði seg­ir sorg­legt að þing­menn nýti sér ólög­lega þjón­ustu.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu