Aðili

Arion banki

Greinar

Lífeyrissjóðirnir tapa á dýrum fjárfestingum í rútufyrirtækjum
GreiningFerðaþjónusta

Líf­eyr­is­sjóð­irn­ir tapa á dýr­um fjár­fest­ing­um í rútu­fyr­ir­tækj­um

Stóru ís­lensku rútu­fyr­ir­tæk­in voru gróða­vél­ar á ár­un­um fyr­ir 2016 en nú er öld­in önn­ur. Fjár­fest­ing­ar­fé­lög líf­eyri­sjóð­anna keyptu sig inn í Kynn­is­ferð­ir, Gray Line og Hóp­bíla á ár­un­um 2015 og 2016 og nú hef­ur rekst­ur­inn snú­ist við. Eign sjóð­anna í Gray Line hef­ur ver­ið færð nið­ur um 500 millj­ón­ir og hlut­ur þeirra í Kynn­is­ferð­um hef­ur rýrn­að um nokk­ur hundruð millj­ón­ir.

Mest lesið undanfarið ár