Fréttamál

ACD-ríkisstjórnin

Greinar

Ótrúlegur ráðherraferill Sigríðar Andersen: Lögbrot, leyndarhyggja og harka gagnvart hælisleitendum
Úttekt

Ótrú­leg­ur ráð­herra­fer­ill Sig­ríð­ar And­er­sen: Lög­brot, leynd­ar­hyggja og harka gagn­vart hæl­is­leit­end­um

Fá­ir bera meiri ábyrgð en Sig­ríð­ur And­er­sen á van­traust­inu sem skap­að­ist á sviði stjórn­mála og dóm­stóla á síð­asta ári. Samt var hún aft­ur gerð að dóms­mála­ráð­herra og fær að sitja áfram þótt stað­fest sé að hún hafi brot­ið lög við skip­un lands­rétt­ar­dóm­ara. En hver er Sig­ríð­ur og hvað geng­ur henni til?

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu