Eigin konur

Ingi­björg Sæ­dís: Ólst upp við sára­fá­tækt

Ingibjörg Sædís ólst upp við mikla fátækt þegar hún var yngri. Hún bjó hjá foreldri sem gat ekki unnið vegna andlegra og líkamlegra veikinda og var á sama tíma mótfallið því að biðja um aðstoð. Hún segist horfa aðdáunaraugum á fólk sem biður um aðstoð á internetinu fyrir börnin sín og vildi óska að faðir hennar hefði gert það sama.
· Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Edda Falak

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Love Lies Bleeding
    Paradísarheimt #11

    Love Lies Bleed­ing

    „Heilagar meyjar og kattafrumvarpið alræmda“
    Þjóðhættir #49

    „Heil­ag­ar meyj­ar og kattafrum­varp­ið al­ræmda“

    Kynferðislegt efni notað til fjárkúgunar
    Á vettvangi #3

    Kyn­ferð­is­legt efni not­að til fjár­kúg­un­ar

    Vinaþjóðir leggja til vopn og peninga
    Úkraínuskýrslan #4

    Vina­þjóð­ir leggja til vopn og pen­inga