Á bakvið fréttirnar

Stór­veldi sárs­auk­ans

Helgi Seljan ræðir við blaðamenn Stundarinnar um efni nýjasta tölublaðsins. Í forsíðuumfjölluninni er meðal annars sagt frá því að íslenska lyfjafyrirtækið Actavis seldi 32 milljarða taflna, eða þriðjung allra morfínlyfja í Banda­ríkjunum 2006 til 2012, á meðan notkun slíkra lyfja varð að faraldri í landinu. Fyrirtækinu var stýrt af Róberti Wessman hluta tímans og var í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar allan tímann.
· Umsjón: Helgi Seljan

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    „Heilagar meyjar og kattafrumvarpið alræmda“
    Þjóðhættir #49

    „Heil­ag­ar meyj­ar og kattafrum­varp­ið al­ræmda“

    Kynferðislegt efni notað til fjárkúgunar
    Á vettvangi #3

    Kyn­ferð­is­legt efni not­að til fjár­kúg­un­ar

    Vinaþjóðir leggja til vopn og peninga
    Úkraínuskýrslan #4

    Vina­þjóð­ir leggja til vopn og pen­inga

    Litla Gunna í Kristjaníu, litli Jón á Kvíabryggju
    Sif #12

    Litla Gunna í Kristjan­íu, litli Jón á Kvía­bryggju