Kosningastundin 2021

Inga Sæ­land

Inga Sæland segir að Flokkur fólksins ætli að láta lífeyrissjóði greiða staðgreiðsluskatta af iðgjöldum í sjóðinn frekar en við útgreiðslu, líkt og er gert í dag. Þannig sér hún fyrir sér að færa 70 milljarða tekjur úr framtíðinni og til notkunar strax í dag.
· Umsjón: Aðalsteinn Kjartansson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Immaculate
Paradísarheimt #13 · 31:03

Immacula­te

Húmor í mannréttindabaráttu
Þjóðhættir #51 · 33:06

Húm­or í mann­rétt­inda­bar­áttu

Á hraða snigilsins
Eitt og annað · 05:55

Á hraða snigils­ins

Fimm ráð til að rífa sig upp af rassinum
Sif #14 · 05:39

Fimm ráð til að rífa sig upp af rass­in­um