Stóru málin

Úti­lok­un­ar­menn­ing

Í Stóru málunum að þessu sinni er rætt um útilokunarmenningu, eða „cancel culture“ eins og það er kallað á ensku. Gestir eru þau Arnar Eggert Thoroddsen, aðjúnkt við félagsfræðideild Háskóla Íslands og Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, félagsráðgjafi og formaður samtaka um líkamsvirðingu.
· Umsjón: Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson, Valur Grettisson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Love Lies Bleeding
Paradísarheimt #11

Love Lies Bleed­ing

„Heilagar meyjar og kattafrumvarpið alræmda“
Þjóðhættir #49

„Heil­ag­ar meyj­ar og kattafrum­varp­ið al­ræmda“

Kynferðislegt efni notað til fjárkúgunar
Á vettvangi #3

Kyn­ferð­is­legt efni not­að til fjár­kúg­un­ar

Vinaþjóðir leggja til vopn og peninga
Úkraínuskýrslan #4

Vina­þjóð­ir leggja til vopn og pen­inga