Glatkistan

„Ef þær vilja ekki vera álitnar kanamellur“

Illugi Jökulsson rakst á blaðaklausu sem sýnir viðhorfið árið 1951 til þeirra kvenna sem sáust í námunda við ameríska hermenn.

Í Bæjarpóstinum, dálki í Þjóðviljanum, birtist 24. júlí 1951 klausa sem merkt var „F.L.“

Þar birtist það viðhorf sem sjá má á myndinni meðfylgjandi, en einnig klausur eins og þessi:

„Mér þótti vænt um að sjá vakið máls á því í bæjarpóstinum fyrir nokkrum dögum að ekki mætti selja bandarísku hermönnunum bíó-sæti innan um íslendinga. Mér finnst þetta sjálfsögð kurteisisskylda við bíógesti, sem ekki kæra sig um að skemmta sér innan um útlenda hermenn ...“ 

Þessi „F.L.“ - hvort sem hann eða hún var inni á ritstjórn Þjóðviljans eða úti í bæ telur sem sé sjálfsagt að tala um „kanamellur“ sem og að íslenskar stúlkur eigi að forðast að láta sjá sig í návist hermanna svo þær fái ekki þann stimpil!

Og framhald síðustu setningarinnar á myndinni er svona: „... ef þeir ætlast til að Íslendingar eigi skipti við þá framvegis.“

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Misskilningur í Costco: „Þá væri kíló mun dýrara en úr venjulegri búð“

Pistill

Stoppum Sjálfstæðisflokkinn!

Fréttir

Sigríður Andersen fer gegn mati hæfisnefndar og vill skipa eiginkonu þingmanns í Landsrétt

Pistill

Blekkingarleikur heilsusvikara

Úttekt

Loftmengun í Reykjavík eins og í milljónaborgum erlendis

Pistill

Tökum lestina!

Mest lesið í vikunni

Pistill

Costco: Musteri græðginnar

Fréttir

Nichole vill setja stjórn yfir Landspítalann svo forstjórinn hætti að „betla pening“

Fréttir

Misskilningur í Costco: „Þá væri kíló mun dýrara en úr venjulegri búð“

Fréttir

Stefnt að fækkun lögreglumanna næstu árin

Blogg

Fordómar gagnvart ákveðnum dýrategundum

Pistill

Stoppum Sjálfstæðisflokkinn!