Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Veðurbarin í miðbænum

Veðr­ið hef­ur ver­ið held­ur hrá­slaga­legt und­an­farna daga. Krist­inn Magnús­son ljós­mynd­ari var á ferð­inni í mið­bæ Reykja­vík­ur og tók mynd­ir af veg­far­end­um, sem voru blaut­ir, kald­ir og hrakt­ir en báru sig vel.

Veðrið hefur verið heldur hráslagalegt undanfarna daga. **Kristinn Magnússon** var á ferðinni í miðbæ Reykjavíkur og tók myndir af vegfarendum, sem voru blautir, kaldir og hraktir. Það voru aðallega útlendingar sem gengu götur bæjarins í þessu veðri, en þeir voru áberandi betur klæddir en Íslendingarnir, sem báru sig vel og létu veðrið ekki á sig fá. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu