Fréttir

Þingið áhugalítið um að tryggja lágmarkslaun

Þingmannafrumvarp um að tryggja 240 þúsunda króna lágmarkslaun í biðstöðu. „Öryggisnet fyrir þá lægstlaunuðu".

Lilja Rafney Magnúsdóttir, alþingismaður VG,  hefur lagt fram frumvarp um lögbindingu lágmarkslauna í 240 þúsund krónum á mánuði. 

„Ég hef ekki mikla trú á að við náum þessi inn í þingið í vor. Ég vildi það gjarnan en það er svo mikið af málum á síðustu metrunum," segir Lilja Rafney. Meðflutningsmenn hennar eru Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður VG, og Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata. Samkvæmt þessu er lítill áhugi á því á Alþingi að tryggja lágmarkslaun. 

Samkvæmt frumvarpinu yrði lágmarkslaun í landinu um 240 þúsund krónur. Þar er reiknað út frá neysluviðmiðum og hækkar talan í samræmi við vísitölubreytingar. 

Starfsgreinasambandið hefur lagt fram kröfu um að taxtar verði að lágmarki 300 þúsund krónur. Lágmarkstaxtar hjá Starfsgreinasambandinu eru nú 208 þúsund krónur.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

Costco: Musteri græðginnar

Fréttir

Nichole vill setja stjórn yfir Landspítalann svo forstjórinn hætti að „betla pening“

Pistill

Um útskrift og útlitsdýrkun

Viðtal

Neyðarópið í gilinu

Fréttir

Krefjast aðgangs að gögnum sem ráðherra telur „spilla fyrir hugmyndafræðinni“

Fréttir

Hóta að hætta nema fjármálaráðherra verði áfram formaður hollvinafélagsins

Mest lesið í vikunni

Pistill

Costco: Musteri græðginnar

Fréttir

Nichole vill setja stjórn yfir Landspítalann svo forstjórinn hætti að „betla pening“

Viðtal

Hjarta og martraðir lögreglumannsins

Úttekt

Menningarbylting Sjálfstæðisflokksins

Fréttir

Stefnt að fækkun lögreglumanna næstu árin

Blogg

Fordómar gagnvart ákveðnum dýrategundum