Úttekt

Þetta eru eigendur kísilverksmiðjunnar: Sterk tengsl við Sjálfstæðisflokkinn

Fjárfestingarsamningur vegna kísilverksmiðju Thorsil í Reykjanesbæ er nú fyrir Alþingi. Nokkrir af eigendum verksmiðjunnar eru með sterk tengsl við Sjálfstæðisflokkinn. Ríkisstjórnin þarf að virkja til að Thorsil fái rafmagn fyrir reksturinn.

Klárað fyrir þinglok Frumvarp Ragnheiðar Elínar Árnadóttur um fjárfestingarsamning við Thorsil, fyrirtæki sem að hluta til er í eigu Eyþórs Arnalds, verður samþykkt á Alþingi fyrir þinglok. Þau sjást hér saman á landsfundi Sjálfstæðisflokksins ásamt Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, fyrrverandi varaformanni flokksins. Mynd: Pressphotos / Geirix

Eigendur kísilverksmiðju Thorsil sem rísa mun í Helguvík eru margir nátengdir Sjálfstæðisflokknum. Deilur hafa staðið um byggingu verksmiðjunnar í Reykjanesbæ, meðal annars vegna umhverfisverndarsjónarmiða, en bæjarstjórinn í sveitarfélaginu hefur sagt að verkefni Thorsil sé komið of langt til að hægt sé að hætta við það. Raforka fyrir starfsemi kísilverksmiðjunnar í Helguvík hefur hins vegar ekki verið tryggð.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 6 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 950 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

Föðurást er ekki ofbeldi

Fréttir

Útvarpsstjóri sakar hælisleitendur um tengsl við ISIS

Fréttir

Írösku hælisleitendunum stungið í steininn við komuna til Noregs

Pistill

Nokkur atriði um Brexit sem hafa ekki skilað sér heim til Íslands

Fréttir

Unglingurinn óttaðist að lenda í fangelsi vegna falsaðra skilríkja

Fréttir

Karlar fá afslátt en konur ekki

Mest lesið í vikunni

Myndband

Myndband: Lögreglumenn drógu hælisleitendur út úr kirkju

Fréttir

Innanríkisráðuneytið samþykkir að banna sjálfboðaliðum að heimsækja flóttafólk

Fréttir

Sjómaður rekinn eftir ásakanir um smitsjúkdóm

Pistill

Föðurást er ekki ofbeldi

Pistill

Stelpurnar sem æfðu með strákunum

Fréttir

Útvarpsstjóri sakar hælisleitendur um tengsl við ISIS