Úttekt

Þetta eru eigendur kísilverksmiðjunnar: Sterk tengsl við Sjálfstæðisflokkinn

Fjárfestingarsamningur vegna kísilverksmiðju Thorsil í Reykjanesbæ er nú fyrir Alþingi. Nokkrir af eigendum verksmiðjunnar eru með sterk tengsl við Sjálfstæðisflokkinn. Ríkisstjórnin þarf að virkja til að Thorsil fái rafmagn fyrir reksturinn.

Klárað fyrir þinglok Frumvarp Ragnheiðar Elínar Árnadóttur um fjárfestingarsamning við Thorsil, fyrirtæki sem að hluta til er í eigu Eyþórs Arnalds, verður samþykkt á Alþingi fyrir þinglok. Þau sjást hér saman á landsfundi Sjálfstæðisflokksins ásamt Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, fyrrverandi varaformanni flokksins. Mynd: Pressphotos / Geirix

Eigendur kísilverksmiðju Thorsil sem rísa mun í Helguvík eru margir nátengdir Sjálfstæðisflokknum. Deilur hafa staðið um byggingu verksmiðjunnar í Reykjanesbæ, meðal annars vegna umhverfisverndarsjónarmiða, en bæjarstjórinn í sveitarfélaginu hefur sagt að verkefni Thorsil sé komið of langt til að hægt sé að hætta við það. Raforka fyrir starfsemi kísilverksmiðjunnar í Helguvík hefur hins vegar ekki verið tryggð.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 6 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 990 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Úttekt

Þyngri skattbyrði hjá öllum nema tekjuhæstu hópunum

Fréttir

Hafa áhyggjur af svigrúmi Evu Joly til að tjá „öfgaskoðanir“

Pistill

Orðfæri stjórnmálanna – hvernig reynt er að draga þig á asnaeyrunum

Fréttir

Bjarni bregst við: Aukin skattbyrði hjá lágtekju- og millitekjufólki eðlileg í ljósi launahækkana

Fréttir

Talar beint í brotna sjálfsmynd þjóðarinnar

Fréttir

Hjúkrunarfræðingar gerast flugfreyjur

Mest lesið í vikunni

Pistill

Barnið mitt er bjáni

Fréttir

Bjarni Benediktsson neitaði einn að svara spurningunum

Fréttir

Bjarni telur Kastljós vega að Sjálfstæðisflokknum og eiginkona hans kallar fólk „vanvita“

Úttekt

Þyngri skattbyrði hjá öllum nema tekjuhæstu hópunum

Fréttir

Listinn yfir styrkveitendur Sjálfstæðisflokksins

Fréttir

Stjórnarflokkarnir fengu milljónir frá útgerðarfélögum sem þeir ætluðu að gefa makrílkvóta