Úttekt

Þetta eru eigendur kísilverksmiðjunnar: Sterk tengsl við Sjálfstæðisflokkinn

Fjárfestingarsamningur vegna kísilverksmiðju Thorsil í Reykjanesbæ er nú fyrir Alþingi. Nokkrir af eigendum verksmiðjunnar eru með sterk tengsl við Sjálfstæðisflokkinn. Ríkisstjórnin þarf að virkja til að Thorsil fái rafmagn fyrir reksturinn.

Klárað fyrir þinglok Frumvarp Ragnheiðar Elínar Árnadóttur um fjárfestingarsamning við Thorsil, fyrirtæki sem að hluta til er í eigu Eyþórs Arnalds, verður samþykkt á Alþingi fyrir þinglok. Þau sjást hér saman á landsfundi Sjálfstæðisflokksins ásamt Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, fyrrverandi varaformanni flokksins. Mynd: Pressphotos / Geirix

Eigendur kísilverksmiðju Thorsil sem rísa mun í Helguvík eru margir nátengdir Sjálfstæðisflokknum. Deilur hafa staðið um byggingu verksmiðjunnar í Reykjanesbæ, meðal annars vegna umhverfisverndarsjónarmiða, en bæjarstjórinn í sveitarfélaginu hefur sagt að verkefni Thorsil sé komið of langt til að hægt sé að hætta við það. Raforka fyrir starfsemi kísilverksmiðjunnar í Helguvík hefur hins vegar ekki verið tryggð.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 6 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 990 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

Hversu mörgum verður nauðgað í ár?

Fréttir

Lokkaður á rúntinn af jafnöldrum: Misþyrmt og skilinn eftir í blóði sínu

Fréttir

Vigdís Haukdsóttir líkir mótmælum vegna Panamaskjalanna við valdaránið í Tyrklandi

Fréttir

Ný rannsókn: Alkóhól veldur krabbameini

Fréttir

Snjallmiðlakynslóðin nötrar: Kaldhæðni er ekki vandamálið, heldur þöggun

Fréttir

Ráðherra á mynd með framkvæmdaaðilum einkasjúkrahússins

Mest lesið í vikunni

Pistill

Hversu mörgum verður nauðgað í ár?

Pistill

Verra en nauðgun?

Fréttir

Lokkaður á rúntinn af jafnöldrum: Misþyrmt og skilinn eftir í blóði sínu

Fréttir

Íslensk börn tekin með lögregluvaldi í Noregi: Fær að hitta þau í fjóra klukkutíma á ári

Fréttir

Forsætisráðherra Bretlands segist ekki hika við að drepa hundruð þúsunda með kjarnavopnum

Fréttir

Ekki gert ráð fyrir forgangsmáli Bjarna í fjármálaáætlun hans