Fréttir

Takast á við grunnþarfir

Níu listamenn frá fjórum löndum sýna í Sláturhúsinu á Egilsstöðum.

Förukona Steinunn hefur ekki átt fasta búsetu í sex ár. Hún hefur flakkað mikið og unnið á allt að því óteljandi stöðum. Þess vegna kallar hún sig förukonu.

Fædd í sláturhúsinu er yfirskrift sýningar sem opnuð verður á Egilsstöðum þann 17. júní. Sýningin samanstendur af verkum níu listamanna frá Íslandi, Þýskalandi, Sýrlandi og Madagaskar, sem vinna með margs konar miðla í sköpun sinni – svo sem málverk, myndbönd, hljóð, gjörninga og skúlptúra. Skipuleggjandi hennar er listakonan Steinunn Gunnlaugsdóttir. Hvernig stendur á því að hún er að skipuleggja sýningu austur á héraði? Og hvernig tengist hún Sláturhúsinu á Egilsstöðum?

„Það er bara röð atvika sem leiddu til þess að þessi sýning er að verða að veruleika,“ segir Steinunn. „Ég tengist Sláturhúsinu ekki neinum beinum böndum, heldur hafði bara samband við þau út af öðru verkefni en í kjölfarið bauð Sláturhúsið mér í samstarf með sýningu sem ég myndi skipuleggja sjálf.

Þannig að þú ert ekki orðin Austfirðingur?

„Nei, ekki í þeim skilningi að ég sé flutt hingað – en í grunninn er ég Austfirðingur, alin hér upp sem krakki og móðurleggurinn ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

NEI, við veitum ekki þessar upplýsingar

Fréttir

Þorsteinn aftur staðinn að rangfærslum – nú um málefni lífeyrisþega

Úttekt

Umsátrið um Katar

Fréttir

Telja að fólk hafi ekki kynnt sér skýrslurnar nógu vel – Benedikt: „Ég kom ekkert nálægt skýrsluvinnunni“

Úttekt

Fjársvelt samneysla og sögulegar óvinsældir

Pistill

Hvern leikur þú?

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Slæm tíðindi af Stefáni Karli

Fréttir

Var látin afneita áföllum í áfengismeðferð

Viðtal

„Það var öskrað á mig og mér hótað“

Pistill

Borgar sig ekki að eiga íbúð

Fréttir

Vopnaðir sérsveitarmenn handtóku ölvaðan mann í miðbænum

Fréttir

Föður barnanna vísað úr landi í nótt