Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Skýrsla um loftlagsmál var „sjokk“

Björt Ólafs­dótt­ir um­hverf­is­ráð­herra boð­ar stóra og um­fangs­mikla að­gerða­áætl­un í lofts­lags­mál­um fyr­ir lok árs. Þrátt fyr­ir ólík­ar áhersl­ur hvað varð­ar leið­irn­ar að mark­mið­inu seg­ist hún njóta stuðn­ings allr­ar rík­is­stjórn­ar­inn­ar.

„Ég held að enginn hafi í rauninni gert sér grein fyrir því að staðan væri jafn slæm og raun bar vitni,“ segir Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra um stöðu Íslands gagnvart loftslagsmálum.

Hún er á leiðinni á þing að ræða fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar þegar hún tekur á móti blaðamanni Stundarinnar á skrifstofu ráðherra í umhverfisráðuneytinu. Niðurstöður skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands sýna fram á að með öllu óbreyttu mun Ísland ekki ná að standa við alþjóðlegar skuldbindingar sínar í loftslagsmálum, hvorki samkvæmt Kyoto-bókuninni fyrir árið 2020 né Parísarsamkomulaginu fyrir árið 2030. Björt segir að niðurstöðurnar hafi vissulega verið ákveðið áfall, en skýrslan sé engu að síður afar mikilvæg til þess að fá yfirsýn yfir alla þá geira sem undir loftslagsmálin falla.

„Við verðum að geta rætt þetta út frá mælingum og gögnum, en ekki einungis tilfinningu, þó svo að hún sé líka gild. Það er mjög gott fyrir okkur núna, og mig sérstaklega, að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Loftslagsbreytingar

Vísindanefndin: Sambúð fólks við náttúruna þarf að breytast
GreiningLoftslagsbreytingar

Vís­inda­nefnd­in: Sam­búð fólks við nátt­úr­una þarf að breyt­ast

Um­bylt­ing­ar er þörf í lífs­hátt­um og um­gengni við nátt­úr­una, seg­ir í skýrslu vís­inda­nefnd­ar um áhrif lofts­lags­breyt­inga á Ís­landi. Snark í gróð­ureld­um, suð í moskítóflug­um og smit frá skóg­armítl­um gæti orð­ið hvers­dags­legt áð­ur en langt um líð­ur og sjáv­ar­flóð, skriðu­föll og lægða­gang­ur tíð­ari.
Fimm ástæður fyrir því að þú ættir að hafa áhyggjur af stöðu loftslagsmála á Íslandi
Þorgerður María Þorbjarnardóttir
SkoðunLoftslagsbreytingar

Þorgerður María Þorbjarnardóttir

Fimm ástæð­ur fyr­ir því að þú ætt­ir að hafa áhyggj­ur af stöðu lofts­lags­mála á Ís­landi

Lofts­lags­breyt­ing­ar eru neyð­ar­ástand og þær krefjast að­gerða, skrif­ar formað­ur Land­vernd­ar. „Að­lög­un að lofts­lags­breyt­ing­um snýst ekki bara um að laga sig að áhrif­um þeirra held­ur felst í henni að­lög­un að sam­fé­lagi sem lif­ir án þess að ganga á og skaða nátt­úr­una og lofts­lag­ið þar með.“

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár