Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Fréttir

Guðmundur Spartakus stefnir fjölda fjölmiðlafólks

Aðalmeðferð fór fram í máli Guðmundar Spartakusar Ómarssonar gegn Sigmundi Erni Rúnarssyni í síðustu viku. Guðmundur Spartakus höfðaði einnig mál gegn fréttamönnum og fréttastjóra RÚV.

Sigmundur Ernir Rúnarsson segir Hringbraut hafa unnið eftir öllum tilsettum reglum og hefðum í blaðamennsku í fréttaskrifum um Guðmund Spartakus. Mynd: Kristinn Magnússon

„Ég geri mér ekki grein fyrir því hvert maðurinn er að fara með þessari stefnu á okkar hendur,“ segir Sigmundur Ernir Rúnarsson fjölmiðlamaður en aðalmeðferð fór fram í máli Guðmundar Spartakusar Ómarssonar gegn Sigmundi Erni á fimmtudag í síðustu viku vegna níu ummæla sem birtust á vefmiðlinum hringbraut.is á síðasta ári og fjalla um fréttaflutning af Guðmundi Spartakusi í Paragvæ.

Sigmundi Erni er stefnt sem ábyrgðarmanni fjölmiðilsins Hringbrautar, en fréttirnar skrifaði Björn Þorláksson fréttamaður. Þá var einnig fyrirtaka í máli Guðmundar Spartakusar gegn fréttamönnum Ríkisútvarpsins í dag. Ríkisútvarpinu ásamt fréttamönnunum Jóhanni Hlíðari Harðarsyni, Rakel Þorbergsdóttur fréttastjóra, Pálma Jónassyni og Hjálmari Friðrikssyni er stefnt vegna alls 28 ummæla sem féllu í útvarpsfréttum og á vef Ríkisútvarpsins í janúar og maí 2016.

„Þarna var farið að öllum tilsettur reglum og hefðum í vel unninni blaðamennsku.“

„Ég lít svo á að við höfum verið að sinna eðlilegu starfi blaða- og fréttamanna að ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Viðtal

Foreldrunum ráðlagt að láta hann frá sér

Viðtal

Ekkert feimin við að berjast fyrir sínu

Fréttir

Kennarar lifa ekki dæmigerðu lífi af launum sínum

Pistill

Allar hrakspár reyndust réttar, engin von rættist

Pistill

Elsku þolandi

Fréttir

Brynjar óttast að neikvæð umræða skaði bankakerfið

Mest lesið í vikunni

Viðtal

„Það er ekki hægt að dæma látinn mann“

Viðtal

Foreldrunum ráðlagt að láta hann frá sér

Viðtal

Ekkert feimin við að berjast fyrir sínu

Fréttir

Nichole gagnrýnir RÚV fyrir að gefa Mikael „mikið svigrúm“ og segir að dregin sé upp dökk mynd af sér

Viðtal

Erfiðara að berjast við kerfið en að eiga barn með Downs

Fréttir

Stjórnarliðar gagnrýna Mikael Torfason vegna ummæla hans um fátækt á Íslandi