Fréttir

Guðmundur Spartakus stefnir fjölda fjölmiðlafólks

Aðalmeðferð fór fram í máli Guðmundar Spartakusar Ómarssonar gegn Sigmundi Erni Rúnarssyni í síðustu viku. Guðmundur Spartakus höfðaði einnig mál gegn fréttamönnum og fréttastjóra RÚV.

Sigmundur Ernir Rúnarsson segir Hringbraut hafa unnið eftir öllum tilsettum reglum og hefðum í blaðamennsku í fréttaskrifum um Guðmund Spartakus. Mynd: Kristinn Magnússon

„Ég geri mér ekki grein fyrir því hvert maðurinn er að fara með þessari stefnu á okkar hendur,“ segir Sigmundur Ernir Rúnarsson fjölmiðlamaður en aðalmeðferð fór fram í máli Guðmundar Spartakusar Ómarssonar gegn Sigmundi Erni á fimmtudag í síðustu viku vegna níu ummæla sem birtust á vefmiðlinum hringbraut.is á síðasta ári og fjalla um fréttaflutning af Guðmundi Spartakusi í Paragvæ.

Sigmundi Erni er stefnt sem ábyrgðarmanni fjölmiðilsins Hringbrautar, en fréttirnar skrifaði Björn Þorláksson fréttamaður. Þá var einnig fyrirtaka í máli Guðmundar Spartakusar gegn fréttamönnum Ríkisútvarpsins í dag. Ríkisútvarpinu ásamt fréttamönnunum Jóhanni Hlíðari Harðarsyni, Rakel Þorbergsdóttur fréttastjóra, Pálma Jónassyni og Hjálmari Friðrikssyni er stefnt vegna alls 28 ummæla sem féllu í útvarpsfréttum og á vef Ríkisútvarpsins í janúar og maí 2016.

„Þarna var farið að öllum tilsettur reglum og hefðum í vel unninni blaðamennsku.“

„Ég lít svo á að við höfum verið að sinna eðlilegu starfi blaða- og fréttamanna að ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Tinna Alavis vill ekki tjá sig opinberlega um auglýsingar í barnaafmæli

Pistill

Það hættulega við sósíalíska stjórnmálamenn

Pistill

Um frelsishetjur og fórnarlömb

Pistill

Skuldaskil Gunnars Smára Egilssonar við sósíalismann og Fréttatímann

Flækjusagan

Mannkynssögunni gerbylt? Voru menn í Ameríku fyrir 130.000 árum?

Fréttir

Hvorki gert ráð fyrir endurgerð á húsnæði gamla spítalans né tækjakaupum fyrir nýja spítalann

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Tinna Alavis vill ekki tjá sig opinberlega um auglýsingar í barnaafmæli

Fréttir

„Gera ráð fyrir að sjúkrahúsin á landinu skeri niður um tæpa 5,2 milljarða“

Úttekt

Nýlendur unga fólksins

Pistill

Eitraðir ísbirnir hröktu nasista Hitlers brott; nú er Pútin mættur

Pistill

Það hættulega við sósíalíska stjórnmálamenn

Pistill

Um frelsishetjur og fórnarlömb