Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Rokkstjarnan í frystihúsinu

Hjóna­band­ið varð eft­ir messu­fall. Magnús Kjart­ans­son hef­ur ver­ið í mörg­um vin­sæl­ustu hljóm­sveit­um Ís­lands. Hann á stór­an þátt í ....Lif­un sem held­ur nafni Trú­brots hátt á lofti. Marg­ir fé­lag­anna í popp­inu eru horfn­ir. Sama ást­in í næst­um hálfa öld. Sult­ar­líf hjá súper­stjörn­um

„Þetta var á köflum sultarlíf eins og allt listalíf í litlu landi er gjarnan. Það er varla hægt að kalla þetta markað. Líf mitt sveiflaðist á milli þess að vera í hljómsveit og vinna í frystihúsi,“ segir Magnús Kjartansson tónlistarmaður, um þann tíma sem hann var í frægustu hljómsveit Íslands, Trúbroti.

Magnús er einn þekktasti tónlistarmaður landsins. Rætur hans eru í Keflavík. Hann hefur á löngum ferli markað spor sín eftirminnilega í íslenskri tónlistarsögu. Hann var rétt kominn af unglingsaldri þegar honum bauðst að vera í þekktustu popphljómsvet landsins. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár