Fréttir

Pétur hættur eftir hitafund

Hart var deilt á stjórnarformann Sólheima á aðalfundi.

Pétur Sveinbjarnarson Stundin hefur fjallað ítarlega um málefni Sólheima undanfarna mánuði.

Pétur Sveinbjarnarson er hættur sem stjórnarformaður Sólheima eftir átakafund í stjórn félagsins vegna rekstrar-, stjórnunar- og ímyndarvanda sjálfbæra samfélagsins.

Stundin hefur fjallað ítarlega um málefni Sólheima að undanförnu, meðal annars um ástarsamband Péturs við sjálfboðaliða á Sólheimum – konu sem er 42 árum yngri en hann. Sjálfboðaliðinn, Selma Özgen, steig fram í viðtali og sagðist meðal annars hafa fengið þau skilaboð að hún yrði látin fara frá Sólheimum ef hún tjáði sig um sambandið, en hún var háð stofnuninni með landvistarleyfi. Ekki náðist í Pétur við vinnslu þessarar fréttar, en þegar Stundin spurði hann um málið í apríl sagðist hann ekki ræða sín persónulegu mál í fjölmiðlum.

Aðalfundur Sólheima var haldinn sunnudaginn 14. maí síðastliðinn, en Pétur hafði áður tilkynnt stjórninni að hann myndi ekki sækjast eftir endurkjöri, að því er fram kemur í fréttatilkynningu um málið. Pétur var stjórnarformaður Sólheima í 38 ár. Sigurjón Örn Þórsson var kjörinn nýr stjórnarformaður ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

Costco: Musteri græðginnar

Fréttir

Nichole vill setja stjórn yfir Landspítalann svo forstjórinn hætti að „betla pening“

Pistill

Um útskrift og útlitsdýrkun

Viðtal

Neyðarópið í gilinu

Fréttir

Krefjast aðgangs að gögnum sem ráðherra telur „spilla fyrir hugmyndafræðinni“

Fréttir

Hóta að hætta nema fjármálaráðherra verði áfram formaður hollvinafélagsins

Mest lesið í vikunni

Pistill

Costco: Musteri græðginnar

Fréttir

Nichole vill setja stjórn yfir Landspítalann svo forstjórinn hætti að „betla pening“

Viðtal

Hjarta og martraðir lögreglumannsins

Úttekt

Menningarbylting Sjálfstæðisflokksins

Fréttir

Stefnt að fækkun lögreglumanna næstu árin

Blogg

Fordómar gagnvart ákveðnum dýrategundum