Fréttir

Óþarfi að skammast sín fyrir að sofa

Erla Björnsdóttir sálfræðingur hvetur fólk til að birta myndir af sér sofandi og nota myllumerkið #sofumvel til að vekja athygli á svefnheilbrigði.

Erla Björnsdóttir hvetur fólk til þess að huga að eigin svefnheilbrigði. Mynd: Úr einkasafni

Alþjóðlegur dagur svefns er í dag, föstudaginn 17. mars, en í tilefni af honum stendur Hið íslenska svefnfélag að átaki um svefnheilbrigði. Átakið fer fram á samfélagsmiðlum undir formerkjunum #sofðuvel og er fólk hvatt til að nota myllumerkið og birta myndir af sér, eða öðrum, sofandi og deila þannig boðskapnum um hversu mikilvægt það er að sofa vel. 

„Við erum að reyna að sporna gegn þeirri orðræðu að fólk eigi að stæra sig af því að sofa lítið og að það sé tengt dugnaði eða atorku að komast upp með að sofa einungis örfáar klukkustundir á sólarhring,“ segir Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og sérfræðingur í svefni, í samtali við Stundina. „Við þurfum öll að sofa og það er allt í lagi að sofa vel. Við eigum að ýta undir það, en ekki skammast okkar fyrir það. Ekki að ræskja okkur upp þegar við erum vakin snemma á laugardagsmorgni og þykjast hafa ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Tinna Alavis vill ekki tjá sig opinberlega um auglýsingar í barnaafmæli

Pistill

Það hættulega við sósíalíska stjórnmálamenn

Pistill

Um frelsishetjur og fórnarlömb

Pistill

Skuldaskil Gunnars Smára Egilssonar við sósíalismann og Fréttatímann

Flækjusagan

Mannkynssögunni gerbylt? Voru menn í Ameríku fyrir 130.000 árum?

Fréttir

Hvorki gert ráð fyrir endurgerð á húsnæði gamla spítalans né tækjakaupum fyrir nýja spítalann

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Tinna Alavis vill ekki tjá sig opinberlega um auglýsingar í barnaafmæli

Fréttir

„Gera ráð fyrir að sjúkrahúsin á landinu skeri niður um tæpa 5,2 milljarða“

Úttekt

Nýlendur unga fólksins

Pistill

Eitraðir ísbirnir hröktu nasista Hitlers brott; nú er Pútin mættur

Pistill

Það hættulega við sósíalíska stjórnmálamenn

Pistill

Um frelsishetjur og fórnarlömb