Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Níðingarnir á Núpi

Reyn­ir Trausta­son skrif­ar bóka­dóm um Út­laga Jóns Gn­arr. „Út­lag­inn er ágæt bók ef lit­ið er fram­hjá því að mörk­in á milli skáld­skap­ar og raun­veru­leika eru horf­in.“

Níðingarnir á Núpi

Þrjár stjörnur
Útlaginn
Jón Gnarr
Útgefandi: Mál og menning
384 blaðsíður

Útlaginn er þriðja bókin í sagnaflokki Jóns Gnarr um æsku og unglingsár. Fyrri bækurnar voru Indíáninn og Sjóræninginn. Bókin er að mörgu leyti frábær en sumpart síðri. Helsti galli hennar er sá að mörkin á milli skáldskapar, ímyndunar og staðreynda hverfa. Það ægir saman tilbúnum persónum og fólki af holdi og blóði sem sumt þarf að sitja undir þungum ásökunum. Sum nöfn eru raunveruleg en önnur skálduð. Þótt Útlaginn sé kynnt sem skáldævisaga hefur í kynningu á bókinni verið byggt á því að lýst sé nöprum veruleika. Lesandinn á þess enga möguleika að átta sig á því hvað er satt og hvað skáldað. 

Nauðgarar á Núpi

Héraðsskólinn að Núpi í Dýrafirði er að mestu leyti sögusviðið. Í bókinni eru lýsingar frá námsárum Jóns á þessum einangruðu slóðum á Vestfjörðum. Talsvert er um einelti sem Jón lýsir en sver að mestu af sér beina þátttöku en er ævinlega nálægur. Þá hæðist Jón að kennurum og segir þá alla vera réttindalausa. Allt er þetta þó fremur sakleysislegt í samanburði við þær ásakanir sem settar eru fram í bókinni um að hópur drengja hafi haft samfarir við stúlku sem kölluð er Lena. Þetta hét í frásögninni að ríða henni til hamingju með afmælið. Í frásögn Fréttablaðsins var atvikinu lýst sem hópnauðgun og skáldaða ævisagan notuð sem óyggjandi heimild um þá villimennsku sem hefði viðgengst á Núpi. Eftir stendur að nokkrir skólabræður Jóns eru þá nauðgarar og Lena fórnarlamb. En vandinn er sá að 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Forðast ólgu svo það sé áfram gaman í Samfylkingunni
2
Greining

Forð­ast ólgu svo það sé áfram gam­an í Sam­fylk­ing­unni

Sam­fylk­ing­ar­fólki hef­ur tek­ist að halda aft­ur af ólgu og upp­gjöri inn­an eig­in raða því flokks­fé­lag­ar vilja öðru frem­ur að flokk­ur­inn við­haldi góðu gengi. Fyrr­ver­andi ráð­herra lík­ir tök­um Kristrún­ar Frosta­dótt­ur á stjórn flokks­ins við stöðu Dav­íðs Odds­son­ar á síð­ustu öld. Flokks­menn eru þó mis­sátt­ir við stöðu Dags B. Eggerts­son­ar, fyrr­ver­andi borg­ar­stjóra.
„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
3
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
2
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“
Indriði Þorláksson
5
Aðsent

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld­in og lands­byggð­in

Eng­in vit­ræn rök eru fyr­ir því að hækk­un veiði­gjalds­ins leiði til þess­ara ham­fara, skrif­ar Indriði Þor­láks­son um mál­flutn­ing Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á út­reikn­ingi veiði­gjalda. „Að sumu leyti minn­ir þessi púka­blíst­ur­her­ferð á ástand­ið vest­an­hafs þar sem fals­upp­lýs­ing­um er dreift til að kæfa vit­ræna um­ræðu,“ skrif­ar hann.
Segist notuð sem leppur í Vorstjörnunni, sem lúti sjóræningjastjórn
6
Fréttir

Seg­ist not­uð sem lepp­ur í Vor­stjörn­unni, sem lúti sjó­ræn­ingja­stjórn

Sigrún E. Unn­steins­dótt­ir, stjórn­ar­mað­ur í Vor­stjörn­unni, seg­ir fram­kvæmda­stjórn Sósí­al­ista­flokks­ins fara með raun­veru­lega stjórn fé­lags­ins. Sjálf viti hún ekk­ert hvað fari fram inn­an þess. „Þetta er sjó­ræn­ingja­stjórn,“ seg­ir hún. Vara­formað­ur fram­kvæmda­stjórn­ar flokks­ins seg­ir ekk­ert ann­ar­legt í gangi.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár