Fréttir

Methækkun húsnæðisverðs í febrúar

Húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 2,5 prósent milli mánaða. Til að finna svipaðar hækkanir þarf að fara aftur til áranna 2007 og 2008.

Húsnæðisverð hækkar Sífellt verður erfiðara að kaupa sína fyrstu eign. Mynd: Shutterstock

Íbúðaverð hækkar sífellt á höfuðborgarsvæðinu en heildarhækkun milli janúar og febrúar mældist 2,5 prósent.  Á tólf mánaða tímabili hefur húsnæðisverð hækkað um 18,6 prósent en til samanburðar jókst kaupmáttur launa um 9,5 prósent á seinasta ári. Íbúðaverð heldur áfram að hækka en milli janúar og febrúar 2017 hækkaði fjölbýli um 2,7 prósent og sérbýli um 1,7 próent.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

Costco: Musteri græðginnar

Fréttir

Nichole vill setja stjórn yfir Landspítalann svo forstjórinn hætti að „betla pening“

Pistill

Um útskrift og útlitsdýrkun

Fréttir

Hóta að hætta nema fjármálaráðherra verði áfram formaður hollvinafélagsins

Viðtal

Neyðarópið í gilinu

Pistill

Topp 10 listi – Allar breiðskífur Metallica

Mest lesið í vikunni

Pistill

Costco: Musteri græðginnar

Fréttir

Nichole vill setja stjórn yfir Landspítalann svo forstjórinn hætti að „betla pening“

Úttekt

Menningarbylting Sjálfstæðisflokksins

Fréttir

Stefnt að fækkun lögreglumanna næstu árin

Blogg

Fordómar gagnvart ákveðnum dýrategundum

Viðtal

Fegurðin í ljótleikanum