Fréttir

Methækkun húsnæðisverðs í febrúar

Húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 2,5 prósent milli mánaða. Til að finna svipaðar hækkanir þarf að fara aftur til áranna 2007 og 2008.

Húsnæðisverð hækkar Sífellt verður erfiðara að kaupa sína fyrstu eign. Mynd: Shutterstock

Íbúðaverð hækkar sífellt á höfuðborgarsvæðinu en heildarhækkun milli janúar og febrúar mældist 2,5 prósent.  Á tólf mánaða tímabili hefur húsnæðisverð hækkað um 18,6 prósent en til samanburðar jókst kaupmáttur launa um 9,5 prósent á seinasta ári. Íbúðaverð heldur áfram að hækka en milli janúar og febrúar 2017 hækkaði fjölbýli um 2,7 prósent og sérbýli um 1,7 próent.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

Reykjavík er ónýt

Fréttir

Hægt að taka á húsnæðisvanda ungs fólks með fyrirframgreiddum arfi frá foreldrum

Pistill

Eru erlendir dýraníðingar í lagi?

Pistill

Tökum kvótann af sægreifunum

Leiðari

Sigur lyginnar

Fréttir

Kenna vinstristjórninni um 25 ára reglu hægristjórnarinnar

Mest lesið í vikunni

Pistill

Reykjavík er ónýt

Fréttir

Ótti og grátur eftir störf á farfuglaheimili á Selfossi

Fréttir

Hægt að taka á húsnæðisvanda ungs fólks með fyrirframgreiddum arfi frá foreldrum

Rannsókn

Skuggahlið ferðamennskunnar: Draumurinn á Íslandi breytist í martröð

Pistill

Eru erlendir dýraníðingar í lagi?

Pistill

Tökum kvótann af sægreifunum