Fréttir

Marine Le Pen og peningarnir frá Pútin

Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, veltir fyrir sér forsetakjöri í Frakklandi sem hverfast um átök á milli alþjóðlegrar frjálslyndisstefnu og þjóðernislegrar íhaldsstefnu. Svo virðist sem díalektík Hegels sé enn í fullu gildi.

Marine Le Pen Formaður Þjóðfylkingarinnar hefur reynt að fjarlægja sig frá föður sínum, fyrrverandi formanni, yfirlýstum rasista. Mynd: Shutterstock

Sunnudaginn 23. apríl næstkomandi ganga Frakkar til atkvæða í einhverju einkennilegasta forsetakjöri í seinni tíð, hugsanlega frá því að fimmta lýðveldið var stofnað árið 1959 undir stjórn gamla herforingjans Charles de Gaulle. Á tíð fimmta lýðveldisins hafa tvö meginöfl tekist á í forsetakjöri í Frakklandi, annars vegar demókratískir Sósíalistar og hins vegar hófsamir hægri menn, stundum kenndir við gamla De Gaulle eða bara við flokk forsetans. Hingað til hefur kosningakerfið yfirleitt tryggt þessum tveimur meginöflum til vinstri og hægri öll ráð í baráttunni um stólinn í Élysée-höllinni í París, nái enginn meirihluta atkvæða í fyrri umferð fer fram einvígi á milli tveggja efstu í seinna kjöri. Með öðrum orðum þá heldur kerfið yfirleitt minni spámönnum í skefjum og frá þátttöku í lokalotunni, hinu raunverulega forsetakjöri. Nú ber hins vegar svo við, semsé í fyrsta sinn, að hvorugur stóru flokkanna sé líklegur til þess að ná inn í seinni umferðina. 

Einvígið ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Misskilningur í Costco: „Þá væri kíló mun dýrara en úr venjulegri búð“

Pistill

Stoppum Sjálfstæðisflokkinn!

Fréttir

Sigríður Andersen fer gegn mati hæfisnefndar og vill skipa eiginkonu þingmanns í Landsrétt

Pistill

Blekkingarleikur heilsusvikara

Úttekt

Loftmengun í Reykjavík eins og í milljónaborgum erlendis

Pistill

Tökum lestina!

Mest lesið í vikunni

Pistill

Costco: Musteri græðginnar

Fréttir

Nichole vill setja stjórn yfir Landspítalann svo forstjórinn hætti að „betla pening“

Fréttir

Misskilningur í Costco: „Þá væri kíló mun dýrara en úr venjulegri búð“

Fréttir

Stefnt að fækkun lögreglumanna næstu árin

Blogg

Fordómar gagnvart ákveðnum dýrategundum

Pistill

Stoppum Sjálfstæðisflokkinn!