Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Landssamband Fiskeldisstöðva fær engin svör frá Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu

Nið­ur­stöð­ur úr hag­kvæmn­ismati Matorku munu senni­lega aldrei líta dags­ins ljós.

Landssamband Fiskeldisstöðva fær engin svör frá Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu

Í umsögn sem Landssamband Fiskeldisstöðva sendi atvinnuveganefnd Alþingis þann 10. mars síðastliðinn vegna ívilnunarsamnings til félagsins Matorku var kallað eftir niðurstöðum úr könnun á hagkvæmni verkefnisins. „Það sem við gerðum var að við kölluðum eftir niðurstöðum úr þessu, en við höfum ekkert frétt af þessu. Okkur var ekki svarað,“ svarar Guðberg Rúnarsson, framkvæmdastjóri samtakanna, spurður um hvort niðurstöðurnar hafi verið afhentar samtökunum.

Umdeildur samningur

Samningurinn hefur verið gífurlega umdeildur bæði vegna tengsla eigenda við Bjarna Benediktsson og fyrir að skekkja samkeppni í fiskeldi á bleikju. Ragnheiður Elín hefur ítrekað verið boðuð á fund atvinnuveganefndar Alþingis og mætti hún loks í gær. Í samtali við Stundina sagði Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, að ráðherra hafi farið undan í flæmingi þegar hún kom fyrir nefndina. Sérstök umræða verður á Alþingi næstkomandi mánudag vegna málsins.

Óháður leggi mat á verkefnið

Í umsögn samtakanna er samningurinn við Matorku harðlega gagnrýndur, einna helst vegna samkeppnisraskandi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
6
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár