Fréttir

Fimmtungur fjölskyldna þyrfti sérhæft úrræði vegna geðræns vanda

Íslendingar telja margir hverjir eðlilegt að eignast börn í hjáverkum, sem setur pressu á foreldra og gerir þá berskjaldaða fyrir andlegum erfiðleikum í kringum meðgöngu og fæðingu. Þetta segir Anna María Jónsdóttir geðlæknir. Hún vill að stutt verði við fjölskyldur frá getnaði þangað til barn verður tveggja ára með mun markvissari hætti.

Margt breyst til hins betra en langt í land Anna María Jónsdóttir geðlæknir hefur um árabil starfað með foreldrum sem eiga í andlegum erfiðleikum í kringum fæðingu barns. Hún segir að það myndi margborga sig fyrir samfélagið að styðja betur við fjölskyldur á fyrstu tveimur árum eftir fæðingu barns. Mynd: Heiða Helgadóttir

Ef samfélagið í heild er meðvitað um hvernig styðja megi við að meðganga og fæðing barns gangi sem best fyrir sig og að fjölskyldan komist heil í gegnum það á öllum stigum – í félagskerfinu, skólakerfinu, heilbrigðiskerfinu og á vinnumarkaði – er um leið fjárfest á áhrifaríkan hátt sem skilar sparnaði í framtíðinni. Þetta segir Anna María Jónsdóttir geðlæknir sem er ein þeirra sem hafa staðið að þróun þeirrar aðstoðar sem veitt er fjölskyldum, þegar annað eða báðir foreldrar eiga við andleg veikindi að stríða. „Rannsóknir sýna að fjárfesting sem fyrst á ævi einstaklings skilar mestum árangri, ekki bara í formi sparnaðar í þjónustu heldur líka í virkari þátttakendum í samfélaginu,“ segir Anna María. 

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Tinna Alavis vill ekki tjá sig opinberlega um auglýsingar í barnaafmæli

Pistill

Skuldaskil Gunnars Smára Egilssonar við sósíalismann og Fréttatímann

Pistill

Það hættulega við sósíalíska stjórnmálamenn

Pistill

Um frelsishetjur og fórnarlömb

Fréttir

Velur hreinna fæði eftir að líkaminn gaf sig

Flækjusagan

Mannkynssögunni gerbylt? Voru menn í Ameríku fyrir 130.000 árum?

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Tinna Alavis vill ekki tjá sig opinberlega um auglýsingar í barnaafmæli

Fréttir

„Gera ráð fyrir að sjúkrahúsin á landinu skeri niður um tæpa 5,2 milljarða“

Úttekt

Nýlendur unga fólksins

Pistill

Skuldaskil Gunnars Smára Egilssonar við sósíalismann og Fréttatímann

Pistill

Eitraðir ísbirnir hröktu nasista Hitlers brott; nú er Pútin mættur

Pistill

Það hættulega við sósíalíska stjórnmálamenn