Fréttir

Illugi fékk þriggja milljóna lán frá Orku Energy

Illugi Gunnarsson hefur ekki svarað spurningum fjölmiðla um Orku Energy málið í fimm mánuði. Hann fékk þriggja milljóna lán frá Orku Energy sem var útistandandi árið 2012.

Þriggja milljóna lán Lán orku Energy til Illuga Gunnarssonar nam 3 milljónum króna og er ekki vitað um afdrif lánsins. Mynd: Pressphotos

Illugi Gunnarsson, þingmaður og núverandi menntamálaráðherra, fékk þriggja milljóna króna frá orkufyrirtækinu Orku Energy árið 2011 eða 2012. Þetta herma heimildir Stundarinnar en fjölmiðilinn hefur áður greint frá því að hann hafi fengið lán frá orkufyrirtækinu. Upphæð lánsins lá hins vegar ekki fyrir fyrr en núna. 

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 6 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 950 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

Föðurást er ekki ofbeldi

Fréttir

Útvarpsstjóri sakar hælisleitendur um tengsl við ISIS

Fréttir

Írösku hælisleitendunum stungið í steininn við komuna til Noregs

Pistill

Nokkur atriði um Brexit sem hafa ekki skilað sér heim til Íslands

Fréttir

Karlar fá afslátt en konur ekki

Fréttir

Sautján milljarðar lagðir inn á fólk úr ríkissjóði á föstudaginn

Mest lesið í vikunni

Myndband

Myndband: Lögreglumenn drógu hælisleitendur út úr kirkju

Fréttir

Innanríkisráðuneytið samþykkir að banna sjálfboðaliðum að heimsækja flóttafólk

Fréttir

Sjómaður rekinn eftir ásakanir um smitsjúkdóm

Pistill

Föðurást er ekki ofbeldi

Pistill

Stelpurnar sem æfðu með strákunum

Fréttir

Útvarpsstjóri sakar hælisleitendur um tengsl við ISIS