Fréttir

Illugi fékk þriggja milljóna lán frá Orku Energy

Illugi Gunnarsson hefur ekki svarað spurningum fjölmiðla um Orku Energy málið í fimm mánuði. Hann fékk þriggja milljóna lán frá Orku Energy sem var útistandandi árið 2012.

Þriggja milljóna lán Lán orku Energy til Illuga Gunnarssonar nam 3 milljónum króna og er ekki vitað um afdrif lánsins. Mynd: Pressphotos

Illugi Gunnarsson, þingmaður og núverandi menntamálaráðherra, fékk þriggja milljóna króna frá orkufyrirtækinu Orku Energy árið 2011 eða 2012. Þetta herma heimildir Stundarinnar en fjölmiðilinn hefur áður greint frá því að hann hafi fengið lán frá orkufyrirtækinu. Upphæð lánsins lá hins vegar ekki fyrir fyrr en núna. 

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 6 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 990 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Hafa áhyggjur af svigrúmi Evu Joly til að tjá „öfgaskoðanir“

Fréttir

Indriði segir Bjarna á villigötum

Fréttir

Framkvæmdastjóri Kynnisferða varar við stefnumáli Samfylkingarinnar

Pistill

Orðfæri stjórnmálanna – hvernig reynt er að draga þig á asnaeyrunum

Fréttir

Bjarni bregst við: Aukin skattbyrði hjá lágtekju- og millitekjufólki eðlileg í ljósi launahækkana

Fréttir

Kosningamyndband Vinstri grænna stríddi gegn reglum Facebook og var fjarlægt

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Bjarni Benediktsson neitaði einn að svara spurningunum

Úttekt

Þyngri skattbyrði hjá öllum nema tekjuhæstu hópunum

Fréttir

Bjarni telur Kastljós vega að Sjálfstæðisflokknum og eiginkona hans kallar fólk „vanvita“

Fréttir

Listinn yfir styrkveitendur Sjálfstæðisflokksins

Fréttir

Stjórnarflokkarnir fengu milljónir frá útgerðarfélögum sem þeir ætluðu að gefa makrílkvóta

Fréttir

Hafa áhyggjur af svigrúmi Evu Joly til að tjá „öfgaskoðanir“