Fréttir

Illugi fékk þriggja milljóna lán frá Orku Energy

Illugi Gunnarsson hefur ekki svarað spurningum fjölmiðla um Orku Energy málið í fimm mánuði. Hann fékk þriggja milljóna lán frá Orku Energy sem var útistandandi árið 2012.

Þriggja milljóna lán Lán orku Energy til Illuga Gunnarssonar nam 3 milljónum króna og er ekki vitað um afdrif lánsins. Mynd: Pressphotos

Illugi Gunnarsson, þingmaður og núverandi menntamálaráðherra, fékk þriggja milljóna króna frá orkufyrirtækinu Orku Energy árið 2011 eða 2012. Þetta herma heimildir Stundarinnar en fjölmiðilinn hefur áður greint frá því að hann hafi fengið lán frá orkufyrirtækinu. Upphæð lánsins lá hins vegar ekki fyrir fyrr en núna. 

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 6 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 990 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Lokkaður á rúntinn af jafnöldrum: Misþyrmt og skilinn eftir í blóði sínu

Pistill

Hversu mörgum verður nauðgað í ár?

Fréttir

Ný rannsókn: Alkóhól veldur krabbameini

Fréttir

Sökuð um einelti og lögbrot: Gekk um og las upp úr tölvupóstum Aldísar – vildi vita hvað hún hefði sagt ráðherra

Fréttir

Ráðherra á mynd með framkvæmdaaðilum einkasjúkrahússins

Fréttir

Vigdís Haukdsóttir líkir mótmælum vegna Panamaskjalanna við valdaránið í Tyrklandi

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Lokkaður á rúntinn af jafnöldrum: Misþyrmt og skilinn eftir í blóði sínu

Pistill

Hversu mörgum verður nauðgað í ár?

Fréttir

Íslensk börn tekin með lögregluvaldi í Noregi: Fær að hitta þau í fjóra klukkutíma á ári

Fréttir

Forsætisráðherra Bretlands segist ekki hika við að drepa hundruð þúsunda með kjarnavopnum

Fréttir

Ný rannsókn: Alkóhól veldur krabbameini

Fréttir

Sökuð um einelti og lögbrot: Gekk um og las upp úr tölvupóstum Aldísar – vildi vita hvað hún hefði sagt ráðherra