Fréttir

Húsgagnalína fúskarans

Kristín Eiríksdóttir ræðir við myndlistarmenn um listina og lífið. Sá fyrsti sem hún tekur tali er Nikulás Stefán Nikulásson sem gerði nærbuxur í blýi í anda Calvin Klein, gjörning fyrir ömmu og stólinn sem Kristín spratt upp af þegar hún heimsótti nýbakaða móður.

Síðasta vetur eignaðist vinkona mín stúlkubarn. Ég vitjaði hennar þegar stúlkan var orðin einnar viku gömul, meðvituð um hvíldina sem fólk þarfnast á þessu viðkvæma tímabili, og staðráðin í að stoppa ekkert lengi.

Vinkonan sat í sófa með barnið í fanginu og bauð mér sæti á stól andspænis þeim. Ég settist og dáðist að barninu og spurði hvernig hefði gengið og talaði eitthvað um fæðingar og hvítvoðunga og hina heilögu nærveru sem fyllti rýmið og dauðann og lífið og hvað þetta er nú furðulegt allt saman og erfitt en gott og sængurkvennagrát og náttúruna og svo allt í einu, var mér ekki lengur til setunnar boðið.Stóllinn sem ég hafði sest á, og var eini stóllinn þarna inni, var svo óþægilegur. Ég spratt á fætur og sá að um ræddi formfagra en rygðaða járngrind með ólögulegu trésæti sem slípað hafði verið niður þannig að sáralítið var eftir.

Æ, fyrirgefðu, sagði ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

NEI, við veitum ekki þessar upplýsingar

Fréttir

Þorsteinn aftur staðinn að rangfærslum – nú um málefni lífeyrisþega

Úttekt

Umsátrið um Katar

Fréttir

Telja að fólk hafi ekki kynnt sér skýrslurnar nógu vel – Benedikt: „Ég kom ekkert nálægt skýrsluvinnunni“

Úttekt

Fjársvelt samneysla og sögulegar óvinsældir

Pistill

Hvern leikur þú?

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Slæm tíðindi af Stefáni Karli

Fréttir

Var látin afneita áföllum í áfengismeðferð

Viðtal

„Það var öskrað á mig og mér hótað“

Pistill

Borgar sig ekki að eiga íbúð

Fréttir

Vopnaðir sérsveitarmenn handtóku ölvaðan mann í miðbænum

Fréttir

Föður barnanna vísað úr landi í nótt