Hinn ósnertanlegi

Fyrir hvað stendur forsætisráðherra Íslands og hvað drífur hann áfram? Karl Th. Birgisson greinir feril og áherslur Bjarna Benediktssonar, sem sýndu sig á fyrstu árum þingmennskunnar. Hann var afkastalítill á Alþingi og lagði höfuðáherslu á að leggja niður ríkisstofnanir. Þá vildi hann minnka aðkomu Samkeppniseftirlitsins að fyrirtækjasamrunum.

Við höfum fengið nýjan forsætisráðherra, Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins.

Hvers vegna er Bjarni í stjórnmálum? Hvað knýr hann áfram? Hefur hann hugsjónir? Hvað brennur á honum?

Skoðun á ferli og málflutningi Bjarna kallar því miður fram svörin: Hagsmunagæzla. Varðstaða um óbreytt ástand. Nei. Og fátt.

Þar með er ekki sagt að Bjarni sé ómerkilegur stjórnmálamaður. Hann hefur til dæmis farið í gegnum og staðið af sér fleiri hneykslismál og atlögur innan úr flokknum sínum en flestir aðrir hefðu sloppið lifandi frá.

Hann hefur verið nánast teflon-húðaður, eins og sagt var um Ronald Reagan, og nú þegar hann hefur náð upphaflegu og langþráðu markmiði sínu, að verða forsætisráðherra, virðist hann vera alveg ósnertanlegur.

Lítum aðeins á manninn og ferilinn.

Óvænt framboð

Bjarni var fyrst kjörinn á þing í kosningum vorið 2003, þrjátíu og þriggja ára gamall. Framboð hans kom ýmsum á óvart. Flestir töldu að hann ætlaði að leggja fyrir sig ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Tinna Alavis vill ekki tjá sig opinberlega um auglýsingar í barnaafmæli

Pistill

Það hættulega við sósíalíska stjórnmálamenn

Pistill

Um frelsishetjur og fórnarlömb

Pistill

Skuldaskil Gunnars Smára Egilssonar við sósíalismann og Fréttatímann

Flækjusagan

Mannkynssögunni gerbylt? Voru menn í Ameríku fyrir 130.000 árum?

Fréttir

Hvorki gert ráð fyrir endurgerð á húsnæði gamla spítalans né tækjakaupum fyrir nýja spítalann

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Tinna Alavis vill ekki tjá sig opinberlega um auglýsingar í barnaafmæli

Fréttir

„Gera ráð fyrir að sjúkrahúsin á landinu skeri niður um tæpa 5,2 milljarða“

Úttekt

Nýlendur unga fólksins

Pistill

Eitraðir ísbirnir hröktu nasista Hitlers brott; nú er Pútin mættur

Pistill

Það hættulega við sósíalíska stjórnmálamenn

Pistill

Um frelsishetjur og fórnarlömb