Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Hinn ósnertanlegi

Fyrir hvað stendur forsætisráðherra Íslands og hvað drífur hann áfram? Karl Th. Birgisson greinir feril og áherslur Bjarna Benediktssonar, sem sýndu sig á fyrstu árum þingmennskunnar. Hann var afkastalítill á Alþingi og lagði höfuðáherslu á að leggja niður ríkisstofnanir. Þá vildi hann minnka aðkomu Samkeppniseftirlitsins að fyrirtækjasamrunum.

Við höfum fengið nýjan forsætisráðherra, Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins.

Hvers vegna er Bjarni í stjórnmálum? Hvað knýr hann áfram? Hefur hann hugsjónir? Hvað brennur á honum?

Skoðun á ferli og málflutningi Bjarna kallar því miður fram svörin: Hagsmunagæzla. Varðstaða um óbreytt ástand. Nei. Og fátt.

Þar með er ekki sagt að Bjarni sé ómerkilegur stjórnmálamaður. Hann hefur til dæmis farið í gegnum og staðið af sér fleiri hneykslismál og atlögur innan úr flokknum sínum en flestir aðrir hefðu sloppið lifandi frá.

Hann hefur verið nánast teflon-húðaður, eins og sagt var um Ronald Reagan, og nú þegar hann hefur náð upphaflegu og langþráðu markmiði sínu, að verða forsætisráðherra, virðist hann vera alveg ósnertanlegur.

Lítum aðeins á manninn og ferilinn.

Óvænt framboð

Bjarni var fyrst kjörinn á þing í kosningum vorið 2003, þrjátíu og þriggja ára gamall. Framboð hans kom ýmsum á óvart. Flestir töldu að hann ætlaði að leggja fyrir sig ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Viðtal

Foreldrunum ráðlagt að láta hann frá sér

Viðtal

Ekkert feimin við að berjast fyrir sínu

Fréttir

Kennarar lifa ekki dæmigerðu lífi af launum sínum

Pistill

Allar hrakspár reyndust réttar, engin von rættist

Pistill

Elsku þolandi

Fréttir

Brynjar óttast að neikvæð umræða skaði bankakerfið

Mest lesið í vikunni

Viðtal

„Það er ekki hægt að dæma látinn mann“

Viðtal

Foreldrunum ráðlagt að láta hann frá sér

Viðtal

Ekkert feimin við að berjast fyrir sínu

Fréttir

Nichole gagnrýnir RÚV fyrir að gefa Mikael „mikið svigrúm“ og segir að dregin sé upp dökk mynd af sér

Viðtal

Erfiðara að berjast við kerfið en að eiga barn með Downs

Fréttir

Stjórnarliðar gagnrýna Mikael Torfason vegna ummæla hans um fátækt á Íslandi