Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

„Heyrðum snjóflóðin falla í myrkrinu”

Árni Tryggva­son björg­un­ar­sveit­ar­mað­ur hef­ur kom­ið á vett­vang al­var­legra slysa á fjöll­um og jökl­um. Hann á að baki far­sæl­an fer­il sem fjall­göngu­mað­ur og legg­ur mik­ið upp úr ör­ygg­is­mál­um. Hann seg­ir frá lífs­háska á vest­firsku fjalli.

„Mér tókst að stöðva mig fremst á hengjunni þaðan sem voru hundruð metrar niður þverhnýpið, beint á móti fjallinu Hesti í Öndundarfirði. Neðan við hengjuna tóku við brattar hlíðar og svo stórgrýti. Það hefði ekki þurft að spyrja að leikslokum. Mér tókst að krafla mig upp til félaga míns. Þegar ég komst til hans féllumst við í faðma og hágrétum um stund.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjallgöngur

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár