Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs: „Forsætisráðherrann hefur ekki sagt af sér“

Sig­urð­ur Már Jóns­son upp­lýs­inga­full­trúi rík­is­stjórn­ar­inn­ar sendi frétta­til­kynn­ingu til er­lendra blaða­manna þar sem fram kem­ur að for­sæt­is­ráð­herra hafi ekki sagt af sér og að Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son tæki við for­sæt­is­ráðu­neyt­inu „um óákveð­inn tíma“.

Aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs: „Forsætisráðherrann hefur ekki sagt af sér“

Í fréttatilkynningu frá Sigurði Má Jónssyni, upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar, til erlendra blaðamanna kemur fram að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hafi ekki sagt af sér, hann muni halda áfram sem formaður Framsóknarflokksins en að Sigurður Ingi Jóhannsson tæki við forsætisráðuneytinu í „óákveðinn tíma“. Það var Richard Milne, blaðamaður Financial Times á Norðurlöndunum, sem greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni í kvöld og Kjarninn greindi fyrst frá.

Uppfært: Ásmundur Einar Daðason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, tekur fram að Sigmundur hætti sem forsætisráðherra

Sagt hefur verið frá því í fréttum um allan heim í dag að Sigmundur Davíð hefði sagt af sér sem forsætisráðherra og Sigurður Ingi tæki við embættinu. Það var til dæmis fyrsta frétt í fréttum klukkan sex á BBC. 

Ekki náðist í Sigurð Má Jónsson né Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmann Sigmundar Davíðs, við vinnslu fréttarinnar. 

Fréttastofa RÚV náði hins vegar tali af Jóhannesi Þór, aðstoðarmanni Sigmundar Davíðs, sem staðfesti að það sem þar kemur fram sé rétt. Sigmundur Davíð hafi lagt til að Sigurður Ingi tæki við í ótilgreindan tíma, og það geti þýtt fram að næstu kosningum. 

Hann segir jafnframt að Sigmundur hafi ekki sagt af sér, hann sé enn starfandi forsætisráðherra og verði það þar til hann hafi skilað umboði sínu til forseta Íslands. Þannig beri að skilja þessa setningu í yfirlýsingu forsætisráðuneytisins: „The Prime Minister has not resigned.“

Það var Sigurður Ingi Jóhannsson sem tilkynnti um fjögur í dag að Sigmundur Davíð hefði á þingsflokksfundi Framsóknarflokksins lagt til að Sigurður Ingi tæki við forsætisráðuneytinu.

Í kjölfarið fundaði Sigurður Ingi með Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfsstæðisflokksins, um tillöguna. Þeir mættu svo báðir í Kastljósið í kvöld þar sem þeir hefðu hafið viðræður um hvort þeir gætu náð saman í stærstu málum ríkisstjórnarinnar. Enn á eftir að koma í ljós hvort sú leið verði farin. 

Bjarni sagðist hins vegar vonast til þess að afsögn forsætisráðherra væri nóg til að lægja öldurnar. Hann sagðist hafa lesið þannig í stöðuna að það sé uppi skýr og afdráttarlaus krafa um að það verði brugðist við því ástandi sem hefði skapast fyrir nokkrum sólarhringum. „Við skulum bara segja alveg eins og er. Spjótin beindust að forsætisráðherra. Og það var það sem ég sagði við hann í morgun.“

Sigurður Ingi var tvívegis spurður að því hvort það væri klárt mál að Sigmundur Davíð hefði stigið til hliðar. „Hann er búinn að stíga til hliðar, sagði hann þá, og nú legg ég til að við förum í þetta. Núverandi ríkisstjórn er þannig að forsætisráðherra er framsóknarmaður og ég er bara að koma í staðinn fyrir hann alveg eins og hefur gerst í ríkisstjórninni með aðra ráðherra á tímabilinu,“ sagði Sigurður Ingi meðal annars. 

Þar kom jafnframt fram að til greina kæmi að flýta kosningum. 

Sigurður Ingi var einnig til viðtals í Íslandi í dag í kvöld, þar sem hann ræddi áherslur sínar í þeim verkefnum sem fyrir liggja.

Ásmundur Einar Daðason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, áréttar í samtali við Stundina að Sigmundur hætti. Ekki er hins vegar ljóst hvað felist í því að Sigurður Ingi taki við forsætisráðuneytinu um ótilgreindan tíma. „„Hann er bara að hætta sem forsætisráðherra og Sigurður Ingi að taka við, það er bara þannig. Enginn vafi á því,“ segir Ásmundur Einar í samtali við Stundina.

Fréttatilkynningin í heild sinni

Ladies and gentlemen 

I call your attention to the following information regarding the Prime Minister of Iceland. 

For immediate release: 

Prime Minister of Iceland very proud of Government’s success - suggests Progressive Party Vice-Chairman take over the office of Prime Minister for an unspecified amount of time.

Today the Prime Minister of Iceland Sigmundur David Gunnlaugsson has suggested to the Progressive Party Parliamentary group that the Progressive Party Vice-Chairman take over the office of Prime Minister for an unspecified amount of time. The Prime Minister has not resigned and will continue to serve as Chairman of the Progressive Party.

The Prime Minster is very proud of the success of his Government’s policies that have resulted in the resurrection of Iceland’s economy, an unprecedented rise in purchasing power, record low inflation and a general improvement in living standards for the Icelandic people.

The Prime Minister is especially proud of his Government’s handling of Iceland´s situation with the creditors of the failed Icelandic banks. The Prime Minister has devoted much of his time in politics to the challenge of resolving the dramatic balance of payment problem Iceland faced due to banking crisis in 2008. If the creditors of the failed banks, which were nine times the size of the economy, had been allowed to take their claims and exit Iceland with foreign currency, it would have had a devestating impact on the standard of living for Icelanders. Instead the Prime Minister and his Government were able to bring to the table a solution which will have an exceptionally positive impact on the Icelandic economy. The net positive impact to the Icelandic economy is more than three billion GBP, or a quarter of Iceland´s GDP. The net external position of Iceland has never been as good as now.    

These facts are acknowledged by international experts, including Lee Buchheit, the Government’s advisor on capital account liberalization and a world renowned authority on sovereign debt reconstruction, who said in a recent interview that the result achieved in settling the failed banks’ estates is unprecedented in world financial history and that this outcome could by no means have been expected.

The Prime Minister’s action reflects his wish to not stand in the way of the important issues that still remain on the Government’s agenda being finished in this term, issues like housing reform and the reform of the financial system that he will continue to fight for in the interest of the Icelandic people.  

In recent weeks, the Prime Minister and his wife have provided detailed answers to questions about the assets of the PM’s wife. They have never sought to hide these assets from Icelandic tax authorities and these holdings in Wintris have been reported as an asset on the Prime Minister’s wife’s income tax returns since 2008 and taxes have been paid accordingly in Iceland. No Parliamentary rules on disclosure have been broken. Even The Guardian and other media covering the story have confirmed that they have not seen any evidence to suggest that the Prime Minister, his wife, or Wintris engaged in any actions involving tax avoidance, tax evasion, or any dishonest financial gain.

As up until now, the Icelandic Government continues to use every option available to prevent tax avoidance.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Fyrirtækið sem Kvika keypti kom að lánum til félags konu Ármanns
1
ViðskiptiKvika og Ortus

Fyr­ir­tæk­ið sem Kvika keypti kom að lán­um til fé­lags konu Ár­manns

Breska fyr­ir­tæk­ið Ort­us Capital, sem Ár­mann Þor­valds­son, nú­ver­andi for­stjóri al­menn­ings­hluta­fé­lags­ins Kviku, var hlut­hafi í var einn af lán­veit­end­um breska kráar­fyr­ir­tæk­is­ins Red Oak Taverns, sem eig­in­kona Ár­manns á hlut í. Þetta fyr­ir­tæki varð síð­ar að Kviku Secu­rities í Bretlandi og keypti það breskt lána­fyr­ir­tæki af við­skipta­fé­lög­um fyr­ir tveim­ur ár­um fyr­ir millj­arða króna.
Umsækjandi hjá MAST vill rökstuðning: „Ég er vonsvikinn“
2
FréttirLaxeldi

Um­sækj­andi hjá MAST vill rök­stuðn­ing: „Ég er von­svik­inn“

Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir var ann­ar af um­sækj­end­un­um um sviðs­stjórastarf hjá Mat­væla­stofn­un sem með­al ann­ars snýst um eft­ir­lit með lax­eldi. Fiska­líf­eðl­is­fræð­ing­ur­inn Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn fram yf­ir hann og vakti ráðn­ing­in at­hygli inn­an MAST vegna já­kvæðra skrifa hans um lax­eldi hér á landi.
Sleppti máltíðum til þess að komast frá Ásbrú
3
Greining

Sleppti mál­tíð­um til þess að kom­ast frá Ás­brú

„Stans­laust von­leysi vakn­ar um leið og þú mæt­ir,“ seg­ir ung­ur venesú­elsk­ur hæl­is­leit­andi um Ás­brú. Þar hafi ver­ið ómögu­legt fyr­ir hann, eða nokk­urn mann, að að­lag­ast ís­lensku sam­fé­lagi – sem er at­riði sem stjórn­mála­menn þvert á flokka hafa sagt mik­il­vægt. Fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráð­herra hef­ur sagst vilja fleiri bú­setu­úr­ræði á borð við Ás­brú.
,,Aðgerðin hafði aldrei verið framkvæmd“
4
ÚttektStríðið um líkamann

,,Að­gerð­in hafði aldrei ver­ið fram­kvæmd“

Kona sem taldi sig hafa geng­ist und­ir skurð­að­gerð vegna offitu á sjúkra­húsi er­lend­is fékk síð­ar stað­fest af lækni hér­lend­is að að­gerð­in hefði ekki ver­ið fram­kvæmd. Lækn­ir kon­unn­ar seg­ir að maga­spegl­un hafi strax sýnt það. Lög­fræð­ing­ar sjúkra­húss­ins ytra segja þetta af og frá og hót­uðu kon­unni lög­sókn ef hún op­in­ber­aði nafn lækn­is­ins eða sjúkra­húss­ins.
Á vettvangi með kynferðisbrotadeildinni: Leigubílstjórinn handtekinn
10
VettvangurÁ vettvangi

Á vett­vangi með kyn­ferð­is­brota­deild­inni: Leigu­bíl­stjór­inn hand­tek­inn

„Halló. Þú þarft að koma með okk­ur,“ seg­ir lög­regl­an við mann sem verð­ur færð­ur á lög­reglu­stöð vegna gruns um kyn­ferð­is­brot. Áð­ur hafði leigu­bíl­stjóri ver­ið hand­tek­inn vegna sama máls. Báð­ir menn­irn­ir eru komn­ir í far­bann. Á vett­vangi er ný hlað­varps­sería þar sem Jó­hann­es Kr. Kristjáns­son fylg­ist með störf­um kyn­ferð­is­brota­deild­ar lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Hér er fyrsti þátt­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ráðning stjórnanda til MAST vekur athygli: „Ég er fagmaður"
2
FréttirLaxeldi

Ráðn­ing stjórn­anda til MAST vek­ur at­hygli: „Ég er fag­mað­ur"

MAST til­kynnti starfs­mönn­um sín­um um það á mið­viku­dag­inn að bú­ið væri að ráða Þor­leif Ág­ústs­son sem nýj­an sviðs­stjóra yf­ir með­al ann­ars fisk­eld­is­deild­ina hjá stofn­un­ina. Þor­leif­ur hef­ur skrif­að grein­ar þar sem hann tal­ar fyr­ir lax­eldi í sjókví­um. Þor­leif­ur seg­ist vera vís­inda­mað­ur og að hann taki ekki af­stöðu. For­stjóri MAST, Hrönn Jó­hann­es­dótt­ir vill ekki ræða um ráðn­ing­una þeg­ar eft­ir því er leit­að.
Ríkisstjórnin vill gefa kvótann í laxeldinu um aldur og ævi
4
FréttirLaxeldi

Rík­is­stjórn­in vill gefa kvót­ann í lax­eld­inu um ald­ur og ævi

Í frum­varpi mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi er kveð­ið á um að lax­eld­is­fyr­ir­tæk­in í land­inu hafi „ótíma­bund­in“ rekstr­ar­leyfi til að stunda sjókvía­eldi í ís­lensk­um fjörð­um. Hing­að til hafa rekstr­ar­leyf­in ver­ið tíma­bund­in í 16 ár. Með þessu ákvæði munu stjórn­völd á Ís­landi ekki geta bann­að sjókvía­eldi án þess að baka sér skaða­bóta­skyldu gagn­vart lax­eld­is­fyr­ir­tækj­un­um.
Þórður Snær Júlíusson
5
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Hand­bók um leið­ir til að þykj­ast sið­leg­ur ráð­herra

Á Ís­landi er við lýði reglu­verk sem á að koma í veg fyr­ir spill­ingu ráð­herra og auka traust á stjórn­sýslu. Ný­lega var gef­in út hand­bók með út­skýr­ing­um á regl­un­um með raun­hæf­um dæm­um. Raun­veru­leik­inn sýn­ir hins veg­ar að ráð­herr­ar láta þetta ekki hafa áhrif á hegð­un sína. Regl­urn­ar gilda bara þeg­ar það reyn­ir ekki á þær.
Öryrkjar borga fyrir kjarasamninga og tugir milljarða settir í borgarlínu
7
GreiningFjármálaáætlun 2025-2029

Ör­yrkj­ar borga fyr­ir kjara­samn­inga og tug­ir millj­arða sett­ir í borg­ar­línu

Rík­is­sjóð­ur verð­ur rek­inn í halla í næst­um ára­tug sam­fleytt áð­ur en við­snún­ing­ur næst. Til að fjár­magna tug­millj­arða króna út­gjöld vegna Grinda­vík­ur og kjara­samn­inga á með­al ann­ars að fresta greiðsl­um til ör­orku­líf­eyri­s­kerf­is­ins, selja eign­ir fyr­ir tugi millj­arða króna og lækka fram­lög í vara­sjóð. Fram­kvæmd­um sem áð­ur hef­ur ver­ið frest­að er frest­að á ný en pen­ing­ar sett­ir í nýja þjóð­ar­höll og tug­ir millj­arða króna verða til­tæk­ir í borg­ar­línu og tengd verk­efni. Vaxta­byrð­in á rík­is­sjóði verð­ur þó þung. Á næsta ári mun hann borga 121 millj­arð króna í slíka.
Fyrirtækið sem Kvika keypti kom að lánum til félags konu Ármanns
9
ViðskiptiKvika og Ortus

Fyr­ir­tæk­ið sem Kvika keypti kom að lán­um til fé­lags konu Ár­manns

Breska fyr­ir­tæk­ið Ort­us Capital, sem Ár­mann Þor­valds­son, nú­ver­andi for­stjóri al­menn­ings­hluta­fé­lags­ins Kviku, var hlut­hafi í var einn af lán­veit­end­um breska kráar­fyr­ir­tæk­is­ins Red Oak Taverns, sem eig­in­kona Ár­manns á hlut í. Þetta fyr­ir­tæki varð síð­ar að Kviku Secu­rities í Bretlandi og keypti það breskt lána­fyr­ir­tæki af við­skipta­fé­lög­um fyr­ir tveim­ur ár­um fyr­ir millj­arða króna.
Sigríður Hrund greiddi fyrir viðtal á NBC – Verðið trúnaðarmál
10
FréttirForsetakosningar 2024

Sig­ríð­ur Hrund greiddi fyr­ir við­tal á NBC – Verð­ið trún­að­ar­mál

Sig­ríð­ur Hrund Pét­urs­dótt­ur for­setafram­bjóð­andi greiddi ásamt nokkr­um öðr­um kon­um fyr­ir birt­ingu við­tals við hana hjá banda­ríska fjöl­miðl­in­um NBC en verð­ið er trún­að­ar­mál. Hún seg­ist hafa vilj­að grípa tæki­fær­ið til þess að benda á það hve op­ið fram­boðs­ferl­ið er á Ís­landi og til þess að sýna að venju­leg kona gæti boð­ið sig fram til for­seta.

Mest lesið í mánuðinum

Læstur inni í íbúðinni sinni í fimmtán ár
1
Viðtal

Læst­ur inni í íbúð­inni sinni í fimmtán ár

Sveinn Bjarna­son bjó í fimmtán ár í læstri íbúð á veg­um Ak­ur­eyr­ar­bæj­ar. Hann bank­aði oft ít­rek­að og grét áð­ur en starfs­fólk opn­aði fyr­ir hon­um. Móð­ir hans gerði end­ur­tekn­ar at­huga­semd­ir við að hann væri læst­ur inni og seg­ir son sinn hafa ver­ið van­rækt­an. Fyrr á þessu ári greip hún til þess ör­þrifa­ráðs að flytja hann bú­ferl­um í ann­an lands­hluta til að fá mann­sæm­andi að­bún­að fyr­ir hann. Mál Sveins varp­ar ljósi á al­var­leg­ar brota­lam­ir í þjón­ustu við fatl­að fólk á Ís­landi og sýn­ir hvernig mann­rétt­indi hafa ver­ið virt að vett­ugi ár­um sam­an.
Eina leiðin til að halda lífinu áfram var að koma út
4
ViðtalForsetakosningar 2024

Eina leið­in til að halda líf­inu áfram var að koma út

Bald­ur Þór­halls­son bældi nið­ur eig­in kyn­hneigð frá barns­aldri og fannst hann ekki geta ver­ið hann sjálf­ur. Fyr­ir 28 ár­um tók hann ákvörð­un um að koma út úr skápn­um, það var ekki ann­að í boði ef hann ætl­aði að halda áfram með líf­ið. Nú stefna þeir Fel­ix Bergs­son á Bessastaði. „Við eig­um 28 ára ást­ríkt sam­band að baki og höf­um ekk­ert að fela,“ seg­ir Fel­ix.
„Ég ætla ekki að kinka kolli framan í einhver illmenni án þess að segja neitt“
6
ViðtalForsetakosningar 2024

„Ég ætla ekki að kinka kolli fram­an í ein­hver ill­menni án þess að segja neitt“

Jón Gn­arr er kom­inn í for­setafram­boð. Hann seg­ir meiri þörf á gleði og húm­or í lýð­ræð­inu og sam­fé­lag­inu þar sem of­fram­boð sé á leið­ind­um og er sann­færð­ur um að þjóð­in sé að leita sér að mann­eskju sem hún geti séð sjálfa sig í. Jón ætl­ar sér að mýkja freka kall­inn með kær­leik­ann að vopni og lof­ar að vera hvorki of­stopa­mann­eskja né lydda, nái hann kjöri. Svo hef­ur hann alltaf dreymt um að búa í Garða­bæ.
Hjúkrunarheimilið Sóltún fékk 20 milljarða frá íslenska ríkinu
7
Fréttir

Hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún fékk 20 millj­arða frá ís­lenska rík­inu

Frá ár­inu 2009 hef­ur hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún feng­ið tæp­lega 20 millj­arða króna frá ís­lenskra rík­inu. Um 90 pró­sent af tekj­um Sól­túns koma frá rík­inu. Eig­end­urn­ir hafa tek­ið á þriðja millj­arð króna út úr rekstr­in­um með því að selja fast­eign­ir og lóð­ir og lækka hluta­fé fyr­ir­tæk­is­ins. All­ur rekst­ur­inn bygg­ir hins veg­ar á um­deild­um samn­ingi við ís­lenska rík­ið sem gerð­ur var ár­ið 2000.
Risar í landbúnaði orðnir að fríríki og geta stýrt verði eins og þeim sýnist
8
Rannsókn

Ris­ar í land­bún­aði orðn­ir að fríríki og geta stýrt verði eins og þeim sýn­ist

Laga­breyt­ing sem var fyr­ir einu og hálfu ári köll­uð „að­för að neyt­end­um“ var sam­þykkt á Al­þingi í lok síð­ustu viku með at­kvæð­um minni­hluta þing­manna. Um er að ræða af­nám á ólög­mætu sam­ráði stærstu land­bún­að­ar­fyr­ir­tækja lands­ins. Laga­breyt­ing­unni var laum­að inn í frum­varp á loka­metr­um af­greiðslu þess með mik­illi að­komu þeirra sem mest græða á henni.
Halla nú ósammála mörgu sem hún beitti sér fyrir sem framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs
10
FréttirForsetakosningar 2024

Halla nú ósam­mála mörgu sem hún beitti sér fyr­ir sem fram­kvæmda­stjóri Við­skipta­ráðs

Ár­ið 2007 mælti Halla Tóm­as­dótt­ir, sem þá var fram­kvæmda­stjóri Við­skipta­ráðs, fyr­ir breyt­ing­um til þess að Ís­land gæti orð­ið „best í heimi.“ Þar á með­al var að setja á flata og lága skatta, einka­væða há­skóla og heil­brigðis­kerfi, einka­væða nátt­úru­auð­lind­ir og stór­auka ensku­kennslu. Heim­ild­in kann­aði hver við­horf Höllu væru til mála­flokk­anna í dag.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár