Fréttir

Samtök atvinnulífsins vilja aðgerðir til að koma mæðrum fyrr út á vinnumarkað eftir fæðingu

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, leggur til að börnum verði tryggt leikskólapláss við níu mánaða aldur. Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra og fyrrverandi framkvæmdastjóri samtakanna, hefur sömuleiðis talað gegn lengingu fæðingarorlofs. Sálgreinir varar við því að mikilvægar ákvarðanir sem varða heill barna séu teknar á forsendum annarra.

Halldór Benjamín Þorbergsson Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins vill að börn fái pláss á leikskóla við níu mánaða aldur. Mynd: sa.is

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, leggur til þess að börnum sé tryggt pláss á leikskóla frá níu mánaða aldri í þeim tilgangi að tryggja jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði. „Með því að auka dagvistunarþjónustu frá því að fæðingarorlofi lýkur og þar til leikskólavist hefst má jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði. Einnig yrði þetta til að draga úr launamun kynjanna, auka hlut kvenna í stjórnunarstöðum og gera þeim kleift að sækja fram á fleiri sviðum en nú er,“ skrifar Halldór í grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. 

Samtök atvinnulífsins hafa einnig lagt til að grunnskólaganga hefjist við fimm ára aldur, en það muni samhliða skapa svigrúm til lækkunar á dagvistunaraldri og tryggja öllum börnum viðeigandi dagvistun frá því fæðingarorlofi foreldra lýkur þar til leikskólavist barnsins hefst. „Til að brúa bilið sem nú er til staðar neyðast foreldrar oft til að taka launalaust leyfi frá störfum. Reynslan sýnir að sú ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

Costco: Musteri græðginnar

Fréttir

Nichole vill setja stjórn yfir Landspítalann svo forstjórinn hætti að „betla pening“

Pistill

Um útskrift og útlitsdýrkun

Viðtal

Neyðarópið í gilinu

Fréttir

Krefjast aðgangs að gögnum sem ráðherra telur „spilla fyrir hugmyndafræðinni“

Fréttir

Hóta að hætta nema fjármálaráðherra verði áfram formaður hollvinafélagsins

Mest lesið í vikunni

Pistill

Costco: Musteri græðginnar

Fréttir

Nichole vill setja stjórn yfir Landspítalann svo forstjórinn hætti að „betla pening“

Viðtal

Hjarta og martraðir lögreglumannsins

Úttekt

Menningarbylting Sjálfstæðisflokksins

Fréttir

Stefnt að fækkun lögreglumanna næstu árin

Blogg

Fordómar gagnvart ákveðnum dýrategundum