Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Fólkið sem fer út í storminn

Spáð var stormi ald­ar­inn­ar og fólk beð­ið að vera inn­an­dyra. Hóp­ur fólks fór hins veg­ar út í hætt­una. Heiða Helga­dótt­ir ljós­mynd­ari fylgd­ist með því.

Þegar óveður gekk yfir landið þriðjudaginn 8. desember síðastliðinn var fólk beðið um að halda sig innandyra. En hópur fólks fór á móti straumnum og hljóp út í hættuna til að forða skaða á fólki og eignum.

Búðir og fyrirtæki lokuðu snemma og fáir voru á ferli seinni partinn. Út um allan bæ voru tómar götur sem vindurinn ruddist óáreittur í gegnum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár