Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Kaupþingsmenn brostu við komuna á Vernd: Fangar kæra Fangelsismálastofnun

Létt var yf­ir Kaupþings­mönn­um þeg­ar þeir komu á Vernd í gær. Af­staða, fé­lag fanga, hef­ur kært Fang­els­is­mála­stofn­un til inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins, vegna túlk­un­ar stofn­un­ar­inn­ar á nýj­um lög­um um fulln­ustu refs­inga. Formað­ur Af­stöðu seg­ir mál­ið snú­ast um mis­mun­un fanga.

Afstaða, félag fanga, hefur kært Fangelsismálastofnun til innanríkisráðuneytisins, vegna túlkunar stofnunarinnar á nýjum lögum um fullnustu refsinga. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, sagði í samtali við Stundina að málið snúist um að föngum sé mismunað þegar um er að ræða að þeir fari á ökklaband, rafrænt eftirlit, og losni þannig úr fangelsi. Mikla athygli vakti í gær þegar efnahagsbrotafangarnir, Ólafur Ólafsson, Sigurður Einarsson og Magnús Guðmundsson fengu að fara frá Kvíabryggju og á fangaheimilið Vernd. Þar með búa þeir við frelsi nema yfir blánóttina

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjármálahrunið

Jón Ásgeir var á „djöflamergnum“ og reyndi að fá Samherja inn í Stím
FréttirFjármálahrunið

Jón Ás­geir var á „djöfla­mergn­um“ og reyndi að fá Sam­herja inn í Stím

Tölvu­póst­ur frá Sam­herja, sem send­ur var fyr­ir hönd Þor­steins Más Bald­vins­son­ar, til Jóns Ás­geirs Jó­hann­es­son­ar sýn­ir hvernig það var Jón Ás­geir sem reyndi að setja sam­an fjár­festa­hóp­inn í Stím. Lár­us Weld­ing var dæmd­ur í fimm ára fang­elsi í mál­inu en Jón Ás­geir sagði fyr­ir dómi að hann hefði ekk­ert kom­ið að við­skipt­un­um.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu