Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Er verið að saka mig um að hylma yfir með morðingjum?

Hvernig tókst Erlu Bolla­dótt­ur að ljúga sök­um upp á menn sem hún þekkti ekki neitt? Hvers vegna varð all­ur Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn brjál­að­ur út af því? Og hvers vegna sit­ur Erla ein eft­ir í súp­unni?

Er verið að saka mig um að hylma yfir með morðingjum?
Pólitískur þrýstingur Þegar umræðurnar á Alþingi voru með þessum hætti má ímynda sér hvernig þær voru annars staðar í samfélaginu. Þrýstingurinn á að leysa málið var áþreifanlegur. Fyrir utan svo hinn pólitíska þrýsting, sem lá eins og tonn ofan á lögreglumönnum.

Í október 1975 skrifaði Vilmundur Gylfason föstudagsgrein í Vísi. Þar lýsti hann því hvernig þáverandi dómsmálaráðherra og formaður Framsóknarflokksins, Ólafur Jóhannesson, hefði á sínum tíma haft afskipti af lögreglurannsókn á veitingahúsinu Klúbbnum og gefið fyrirmæli vegna hennar gegn eindregnum andmælum lögreglunnar, saksóknara og  rannsóknardómara.

Greinar Vilmundar vöktu alla jafna mikla athygli, en þessi þó ekki meiri en margar aðrar. Innihaldið var orðið kunnuglegt og þessi frásögn var eiginlega bara tilbrigði við stef, sem var spilling í dómskerfinu og víðar, og oftar en ekki kom Framsóknarflokkurinn við sögu.

Hví er ég nú að rifja þetta upp? Jú, þremur mánuðum síðar skrifaði Vilmundur aðra grein um allt önnur afskipti dómsmálaráðherra af störfum lögreglunnar. Þar áttu í hlut sömu menn og í fyrra málinu, en nú var sú breyting orðin á að þeir sátu í gæzluvarðhaldi eftir að Erla Bolladóttir og fleiri höfðu bendlað þá við hvarf og hugsanlegt morð á Geirfinni Einarssyni. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Indriði Þorláksson
3
Aðsent

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld­in og lands­byggð­in

Eng­in vit­ræn rök eru fyr­ir því að hækk­un veiði­gjalds­ins leiði til þess­ara ham­fara, skrif­ar Indriði Þor­láks­son um mál­flutn­ing Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á út­reikn­ingi veiði­gjalda. „Að sumu leyti minn­ir þessi púka­blíst­ur­her­ferð á ástand­ið vest­an­hafs þar sem fals­upp­lýs­ing­um er dreift til að kæfa vit­ræna um­ræðu,“ skrif­ar hann.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
1
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu