Fréttir

Var látin afneita áföllum í áfengismeðferð

Í meðferð SÁÁ var Anna Bentína Hermansen beðin um að ræða ekki nauðgun og fleiri áföll sem hún hafði orðið fyrir, til að trufla ekki aðra. Hún féll eftir meðferðina og reyndi sjálfsvíg.

Anna Bentína Hermansen Fór í meðferð á Vogi vegna neyslu samhliða áfallastreituröskun og var beðin um að ræða ekki áföll sín. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Manni líður eins og glæpamanni að hafa orðið fyrir nauðgun. Það má ekki tala um það, en svo var fólk að tala um alls konar áföll sem það hafði orðið fyrir, eins og að lenda í bílslysi. En nauðgun er ekkert öðruvísi, þetta var ekki mér að kenna, ég varð fyrir ofbeldinu, en ég mátti ekki tala um það,“ segir Anna Bentína Hermansen, ráðgjafi hjá Stígamótum, um reynslu sína af meðferð SÁÁ, þar sem hún var beðin um að ræða ekki um kynferðisofbeldi og önnur áföll sín, þrátt fyrir að þau væru samofin þeim sálræna vanda sem hún var að vinna úr.

Fjöldi kvenna hefur sagt sögu sína í Facebook-hópnum Aktivismi gegn nauðgunarmenningu eftir að forsíðugrein Stundarinnar kom út um reynslu kvenna af kynjamisrétti og áreitni á meðferðarstofnunum SÁÁ.  Anna Bentína, sem hefur reynslu af meðferð hjá SÁÁ og svo ráðgjafarstarfi fyrir Stígamót, er ein þeirra sem hafa deilt reynslu ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

NEI, við veitum ekki þessar upplýsingar

Fréttir

Þorsteinn aftur staðinn að rangfærslum – nú um málefni lífeyrisþega

Úttekt

Umsátrið um Katar

Fréttir

Telja að fólk hafi ekki kynnt sér skýrslurnar nógu vel – Benedikt: „Ég kom ekkert nálægt skýrsluvinnunni“

Úttekt

Fjársvelt samneysla og sögulegar óvinsældir

Pistill

Hvern leikur þú?

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Slæm tíðindi af Stefáni Karli

Fréttir

Var látin afneita áföllum í áfengismeðferð

Viðtal

„Það var öskrað á mig og mér hótað“

Pistill

Borgar sig ekki að eiga íbúð

Fréttir

Vopnaðir sérsveitarmenn handtóku ölvaðan mann í miðbænum

Fréttir

Föður barnanna vísað úr landi í nótt