Fréttir

Anna sagði frá skattaskjólsfélagi þeirra Sigmundar Davíðs í kjölfar spurninga Jóhannesar Kr.

Opinberun Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur um skattaskjólsfélag þeirra Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar er tilkomin vegna spurninga um félagið frá blaðamanninum Jóhannesi Kr. Kristjánsssyni. Fyrirspurnir um félagið bárust Sigmundi Davíð til eyrna „fyrir helgi“ eins og Jóhannes Þór Skúlason sagði fyrr í dag. Fréttir Jóhannesar Kr. um skattaskjólsfélagið verða birtar á næstu vikum segir hann.

Spurt um málið fyrir helgi Jóhannes Kr. Kristjánsson beindi spurningum um Wintris Inc. til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar fyrir helgi. Í gær steig eiginkona hans fram sjálviljug og sagði frá tilvist fyrirtækisins á Facebook. Mynd: Pressphotos

Jóhannes Kr. Kristjánsson blaðamaður segir að nýlegt fjölmiðlafyrirtæki hans, Reykjavík Media ehf., hafi beint spurningum til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um skattaskjólasfélagið Wintris Inc. fyrir skömmu. Blaðamaðurinn vinnur nú að fréttum um Wintris Inc. í samvinnu við alþjóðleg samtök rannsóknarblaðamanna sem heita ICIJ,  The International Consortium of Investigative Journalists, og þýska dagblaðið Sūddeutsche Zeitung.  „Minn miðill, Reykjavík Media, kemur að þessu máli ásamt ICIJ og Süddestuche Zeitung. Þessar fréttir munu birtast á næstu vikum,“ segir Jóhannes Kr. 

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 6 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 950 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Útvarpsstjóri sakar hælisleitendur um tengsl við ISIS

Fréttir

Írösku hælisleitendunum stungið í steininn við komuna til Noregs

Pistill

Nokkur atriði um Brexit sem hafa ekki skilað sér heim til Íslands

Fréttir

Karlar fá afslátt en konur ekki

Fréttir

Sautján milljarðar lagðir inn á fólk úr ríkissjóði á föstudaginn

Fréttir

Urðu skattakóngar eftir bónusgreiðslur: „Meira að fara í gang núna“

Mest lesið í vikunni

Myndband

Myndband: Lögreglumenn drógu hælisleitendur út úr kirkju

Fréttir

Innanríkisráðuneytið samþykkir að banna sjálfboðaliðum að heimsækja flóttafólk

Fréttir

Sjómaður rekinn eftir ásakanir um smitsjúkdóm

Pistill

Föðurást er ekki ofbeldi

Pistill

Stelpurnar sem æfðu með strákunum

Fréttir

Útvarpsstjóri sakar hælisleitendur um tengsl við ISIS