Viktor Orri Valgarðsson

Viktor Orri Valgarðsson

Nýdoktor í stjórnmálafræði við University of Southampton. Með MSc-gráðu í Governance & Policy frá sama skóla og BA-gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands. Varaþingmaður Pírata 2016-2017. Áður verkefnastjóri hjá Félagsvísindastofnun HÍ og málefnastjóri Landssambands æskulýðsfélaga. Bauð fram með Lýðræðisvaktinni 2013 og til Stjórnlagaþings 2010.
Heppilegir samstarfsaðilar

Heppi­leg­ir sam­starfs­að­il­ar

Mál Þor­valds Gylfa­son­ar, sem fjár­mála­ráðu­neyti Bjarna Bene­dikts­son­ar kom í veg fyr­ir að fengi stöðu á fræði­leg­um vett­vangi vegna póli­tískra skoð­ana hans, er í sjálfu sér stór­merki­legt og al­gjör­lega ólíð­andi mis­beit­ing ráð­herra á op­in­beru valdi. Það sem er nán­ast merki­legra, og í raun öllu al­var­legra, er að við­brögð bæði Bjarna og Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra hafa ekki ver­ið þau...
Samráð um hvað?

Sam­ráð um hvað?

Í ný­legri og merki­legri bók sinni, Democracy in Small States: Pers­ist­ing Against All Odds, birta stjórn­mála­fræð­ing­arn­ir Jack Cor­bett og Wou­ter Veen­enda­al nið­ur­stöð­ur ít­ar­legra rann­sókna sinna á 39 smáríkj­um (und­ir millj­ón íbúa), með­al ann­ars byggð­ar á 250 við­töl­um við fólk úr stjórn­mála­stétt­um 27 þeirra. Þar spyrja þeir hvers vegna lýð­ræð­is­leg stjórn­skip­an er hlut­falls­lega al­geng­ari í smáríkj­um held­ur en öðr­um ríkj­um - og hvort...
Blekking Geirs

Blekk­ing Geirs

Fyr­ir rétt­um tíu ár­um síð­an mætti Geir Hilm­ar Haar­de, þá­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra, í sjón­varp allra lands­manna og til­kynnti okk­ur að ís­lenska banka­kerf­ið væri ekki leng­ur sjálf­bært; ís­lenska rík­ið þyrfti að taka bank­ana yf­ir með neyð­ar­lög­um til að koma í veg fyr­ir að þjóð­ar­bú­ið myndi "sog­ast með bönk­un­um í brim­rót­ið, og af­leið­ing­in yrði þjóð­ar­gjald­þrot." Kvöld­ið áð­ur hafði hann sagt í við­tali að...
100 ára fullveldi þings

100 ára full­veldi þings

Það er auð­vit­að tákn­rænt, og kannski svo­lít­ið við­eig­andi, að 100 ára af­mæl­is­há­tíð full­veld­is­ins hafi ver­ið hald­in af litl­um hópi þing­manna og ná­tengdra - sem þjóð­in fékk að fylgj­ast með úr fjarska. Bar­átt­an fyr­ir full­veldi og sjálf­stæði var auð­vit­að alltaf sveip­uð og römm­uð í róm­an­tísk­um ljóma ís­lensku þjóð­ar­inn­ar; sögu henn­ar, bók­mennta og tungu. Í reynd tryggðu sam­bands­lög­in 1918, og full­veld­is­stjórn­ar­skrá­in sem...
Enn um ábyrgðarleysi

Enn um ábyrgð­ar­leysi

Það hef­ur ver­ið frek­ar öm­ur­legt að lesa mál­flutn­ing manna eins og Geirs H. Haar­de, Ög­mund­ar Jónas­son­ar og Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar, um ósig­ur þess fyrst­nefnda fyr­ir Mann­rétt­inda­dóm­stóli Evr­ópu (MDE). Um að hann hafi sko í raun­inni unn­ið og þetta hafi aug­ljós­lega ver­ið póli­tísk rétt­ar­höld á flokk­spóli­tísk­um for­send­um og svo fram­veg­is... Stað­reynd­in er sú að Geir var dæmd­ur fyr­ir...
Bjarni, Guðlaugur og Birgir sátu þrjú þúsund sinnum hjá

Bjarni, Guð­laug­ur og Birg­ir sátu þrjú þús­und sinn­um hjá

Eitt af því sem skrímsladeild íhalds­ins í ís­lensk­um stjórn­mál­um hef­ur þótt hvað mik­il­væg­ast að verja fjár­mun­um sín­um í, er að dreifa út þeim rógi að Pírat­ar séu mál­efna­laus flokk­ur, að þing­menn flokks­ins sitji bara alltaf hjá í at­kvæða­greiðsl­um á Al­þingi og hafi í raun enga af­stöðu til mik­il­vægra mála.Þetta náði hvað bestri dreif­ingu með pistli á heima­síðu...
Engin ábyrgð

Eng­in ábyrgð

Með ákvörð­un sinni í dag, um að ganga form­lega til við­ræðna við Sjálf­stæð­is­flokk­inn um mynd­un rík­is­stjórn­ar, hafa níu af ell­efu þing­mönn­um Vinstri Grænna því mið­ur skip­að sér í hóp þeirra sem hafa póli­tíska ábyrgð að engu á Ís­landi. Póli­tísk ábyrgð hef­ur lengi ver­ið frek­ar fjar­læg ís­lensk­um stjórn­mál­um; sú stjórn­mála­menn­ing sem tíðk­ast í flest­um vest­ræn­um ríkj­um, þar sem stjórn­mála­menn ann­að hvort...
Fullkomna fólkið

Full­komna fólk­ið

Í byrj­un sum­ars skrif­aði ég grein um það hvernig fúsk­ið í lands­rétt­ar­mál­inu og sú rót­gróna ís­lenska stjórn­mála­hefð að "kyngja æl­unni" væri til marks um vonda stjórn­mála­menn­ingu meiri­hluta­ræð­is, en ætti líka ræt­ur sín­ar í breysk­leika þing­manna og raun­veru­legri tog­streitu sem þeir standa frammi fyr­ir í starfi sínu. Þessi tog­streita lýs­ir sér m.a. í því að við vilj­um halda í al­menn...
Að kyngja ælunni aftur og aftur

Að kyngja æl­unni aft­ur og aft­ur

Tveim­ur dög­um eft­ir að hafa lýst því af inn­lif­un í eld­hús­dags­ræðu sinni hvernig hug­sjón­ir, sann­fær­ing og stað­festa væru nauð­syn­leg ís­lensk­um stjórn­mál­um, ef þau ætl­uðu ein­hvern tím­ann að ná reisn sinni aft­ur, kom Brynj­ar Ní­els­son nið­ur­lút­ur upp í ræðu­stól Al­þing­is og lýsti því hvernig hann myndi „kyngja æl­unni“ og kjósa með frum­varpi um jafn­launa­vott­un, þó það gengi gegn hans póli­tísku hug­sjón­um....

Mest lesið undanfarið ár