Svala Jónsdóttir

Svala Jónsdóttir

Svala hefur starfað við blaðamennsku, almannatengsl og jafnréttismál, en starfar nú sem kennari. Hún er móðir lítils drengs, innfæddur Kópavogsbúi og lætur sér fátt mannlegt óviðkomandi. Vantar aðeins eina háskólagráðu í viðbót til að geta sótt um starf á bensínstöð. Hún áskilur sér ávallt rétt til þess að skipta um skoðun.
Lýðskrum, lygar og myndavélar

Lýðskrum, lyg­ar og mynda­vél­ar

Þá er mik­ið ham­fara­ár loks­ins á enda. Ár­ið hófst með eld­um í Ástr­al­íu og end­aði með aur­skrið­um á Aust­fjörð­um og í Nor­egi. Einnig upp­lifð­um við jarð­hrær­ing­ar á Reykja­nesi og á tíma­bili ótt­að­ist fólk jafn­vel eld­gos þar. Helsta ein­kenni árs­ins var þó nýja kór­óna­veir­an, sem ferð­að­ist frá Kína í upp­hafi árs og hef­ur end­aði ævi næst­um tveggja millj­óna manna um heim...
Hvernig land viljum við byggja?

Hvernig land vilj­um við byggja?

Í dag göng­um við Ís­lend­ing­ar til for­seta­kosn­inga í ní­unda sinn. Kjós­end­ur geta val­ið á milli tveggja karla á miðj­um aldri sem báð­ir eru með há­skóla­mennt­un og segj­ast báð­ir vilja gera sitt besta fyr­ir land og þjóð. Skipt­ir þá nokkru máli hvor þeirra verð­ur fyr­ir val­inu?   Guðni Th. Jó­hann­es­son hef­ur set­ið sem for­seti Ís­lands í næst­um fjög­ur ár. Ég kaus...
Nú er nóg komið!

Nú er nóg kom­ið!

Vor­ið er loks­ins kom­ið eft­ir lang­an vet­ur og í gær var slak­að á regl­um sam­komu­banns vegna kór­óna­veirunn­ar, sem þýddi með­al ann­ars að skól­ar gátu aft­ur starf­að með hefð­bundn­um hætti. Nem­end­ur á eldra stigi grunn­skóla hafa flest­ir ver­ið í fjar­námi und­an­farn­ar vik­ur, en komust loks aft­ur í skól­ann í gær, hittu vini sína og nutu leið­sagn­ar kenn­ara í skóla­stof­um. Yngri nem­end­ur...
Að auka streitu foreldra og barna

Að auka streitu for­eldra og barna

Um­ræða und­an­far­inna daga um styttri opn­un­ar­tíma leik­skóla í Reykja­vík hef­ur um margt ver­ið sér­stök. Orð leik­skóla­stjóra sem birt­ust í Frétta­blað­inu í byrj­un vik­unn­ar vöktu ekki síst at­hygli, en hún gaf í skyn að for­eldr­ar væru ábyrgð­ar­laus­ir og litu á leik­skól­ann sem geymslu fyr­ir börn sín. Þá hef­ur það ít­rek­að kom­ið fram af hálfu þeirra sem styðja stytt­ingu að sam­bæri­leg stytt­ing...

Gjá­in milli þings og þjóð­ar

Í dag fer fram há­tíð­ar­fund­ur Al­þing­is á Þing­völl­um vegna 100 ára af­mæl­is samn­ings um full­veldi Ís­lands. Fund­ur­inn er að­eins einn lið­ur í há­tíð­ar­höld­um vegna full­veldisaf­mæl­is okk­ar Ís­lend­inga, en kostn­að­ur við hann nem­ur allt að 80 millj­ón­um króna sam­kvæmt áætl­un­um skrif­stofu­stjóra Al­þing­is. Til sam­an­burð­ar var ljós­mæðr­um boð­in að há­marki 60 millj­óna króna launa­leið­rétt­ing, en þær eru enn samn­ings­laus­ar. Það er ekki...

Mest lesið undanfarið ár