Undir sama himni

Undir sama himni

Baldur McQueen er eiginmaður, faðir og hundeigandi og býr ásamt fjölskyldu í Jórvíkurskíri, Englandi. Áhugasvið eru mörg, en helst ber þó að nefna stjórnmál, samfélagsfræði og ljósmyndun. Um þau svið - og sitthvað fleira - verður ritað hér.
Neyðarlög á skattaskjól

Neyð­ar­lög á skatta­skjól

For­sæt­is­ráð­herra er óviss um skatta­skjól. Í fyrra­dag voru þau eðli­legt við­bragð ríkra, sem flýja vilja almúgakrónu - í dag einskon­ar óeðli sem best væri að banna - og hann myndi lík­lega banna - ef ekki væri fyr­ir jafn­ræð­is­reglu EES-samn­ings­ins. Ég er ekki sann­færð­ur. Í ljósi þess fjölda fólks og fyr­ir­tækja sem skjöl­in draga fram í dags­birt­una (heims­met?), að við­bætt­um...
Glottandi feðgar

Glott­andi feðg­ar

Ein­hvern tíma í orra­hríð­inni sem á hef­ur geng­ið, varp­aði snáp­ur á Frétta­blað­inu fram þeirri kenn­ingu að fylgni væri milli fjár­muna og hæfi­leika. Yf­ir þessu hneyksl­uð­ust marg­ir, sem skilj­an­legt er - enda tóm vit­leysa. Þó - mið­að við það sem við sjá­um í kring­um okk­ur - mætti færa kenn­ing­una nokk­uð nær veru­leik­an­um, ef við að­skilj­um ríkt fólk sem hef­ur unn­ið sig upp...
Ísland í tætlum

Ís­land í tætl­um

Sig­mund­ur Dav­íð ætl­ar ekki að segja af sér - hef­ur ekki einu sinni íhug­að það. Eft­ir­leið­is verð­ur auð­veld­ara fyr­ir okk­ur sem bú­um ut­an land­stein­anna að út­skýra af hverju já­kvæð­ar frétt­ir frá Ís­landi eru í 99% til­fella til­bún­ing­ur, eða mis­skiln­ing­ur (og stund­um bæði). Sig­mund­ur Dav­íð hef­ur fært okk­ur sjálf­an tím­ann að gjöf - og fyr­ir það ber að þakka. Það...
Vindur Egils

Vind­ur Eg­ils

Eg­ill Helga­son hneyksl­ast yf­ir at­gangi fjöl­miðla und­an­far­ið, í kjöl­far frétta um meinta að­komu for­sæt­is­ráð­herra að fjár­mögn­un DV. Ef marka má 2-3 ör­stutt blogg Eg­ils um mál­ið, virð­ist hann telja fjár­kúg­un­ina þann vink­il sem ræða má um - en ekk­ert ann­að. At­huga­semd­ir Eg­ils rifj­uðu upp fyr­ir mér gagn­rýni sem hann fékk á sig í fe­brú­ar 2008, eft­ir að hafa hleypt...
Lykt af peningum

Lykt af pen­ing­um

Fyr­ir ör­fá­um ár­um boð­uðu Ís­lend­ing­ar nýtt sam­fé­lag byggt á jafn­rétti, virð­ingu, rétt­læti, ábyrgð og heið­ar­leika. Svo fátt eitt sé nefnt. Þetta átti að verða göf­ugt sam­fé­lag, ekki gráð­ugt; setja átti þarf­ir fjöld­ans of­ar löng­un­um hinna fáu. Sam­fé­lag hinna upp­lýstu, hvar ákvarð­an­ir skyldu metn­ar út frá rök­um - burt­séð frá hvort hug­mynda­smið­ur­inn klædd­ist Mer­ino ull eða ís­lenskri. Í eitt augna­blik átt­uðu...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu