Kjötfars og steik

Kjötfars og steik

Jóna Á. Gísladóttir er pistlahöfundur, móðir, besserwisser, bugaður hunda- og kattaeigandi, húsmóðir og fyrrverandi sófakartafla með svo til nýtilkomna áráttu fyrir hreyfingu sér til heilsubótar. Lífið er ekki bara saltfiskur, það er líka kjötfars og nautasteik og allt þar á milli.
Greindur hundur

Greind­ur hund­ur

Fyr­ir rúm­um tíu ár­um síð­an upp­lifði ég þá óþægi­legu til­finn­ingu að ég væri sú eina á plán­et­unni Jörð (a.m.k. á Ís­landi) sem ekki vissi svo­lít­ið; nefni­lega að ís­lenski hund­ur­inn á það til að gelta mik­ið. Eft­ir að við ákváð­um að stækka fjöl­skyld­una og taka að okk­ur sex mán­aða hvolp fór ég fljót­lega að til­kynna vin­um, vanda­mönn­um og vinnu­fé­lög­um að brátt...
Lífið getur ekki bara verið steik

Líf­ið get­ur ekki bara ver­ið steik

Fyr­ir all­mörg­um ár­um hringdi kona nokk­ur á besta aldri í vinalínu og lét þessi fleygu orð falla: ,,Ég verð svo þung­lynd þeg­ar ég opna ís­skáp­inn og sé kjöt­fars­ið.'' Hver ná­kvæm­lega ástæð­an fyr­ir þess­um orð­um var er óráð­in gáta, en mik­ið af­skap­lega hafa þessi orð set­ið í mér og mér þykja þau ekki síð­ur merki­leg en sam­lík­ing Sölku Völku hans Lax­ness...

Mest lesið undanfarið ár