Þessi færsla er meira en 7 ára gömul.

Stjórnarmyndun: Samið til tveggja ára?

Stjórnarmyndun: Samið til tveggja ára?

Flókin staða er mest notaður frasinn þessa dagana. Þessa stundina reyna fimm flokkar að koma sér saman um stjórn landsins til fjögurra ára. 

Það er viss ómöguleiki.

Sú hugmynd hefur fengið vængi að gerður verði málefnasamningur til tveggja ára þar sem vissar umbætur og kerfisbreytingar verið gerðar.

Þessi hugmynd smellpassar við tillögur Pírata og gæti nýst fleiri flokkum að ná vopnum sínum.

Vinstri flokkarnir eru tilbúnir til að gera margt til að halda Sjálfstæðisflokki frá stjórnarsetu.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni

Loka auglýsingu