Þessi færsla er meira en 7 ára gömul.

Ógn og ofsi

Ógn og ofsi

Endurkoma formanns Framsóknarflokksins er áhugaverð. Sjálfur lýsir hann þessu svona:

Sig­mund­ur lýk­ur síðan bréf­inu meðal ann­ars á því að boða fulla þátt­töku í stjórn­mála­bar­átt­unni á næst­unni. „Það mun vekja viðbrögð. Látið það ekki slá ykk­ur út af lag­inu. Viðbrögð, jafn­vel ofsa­feng­in viðbrögð gegn mér og okk­ur eru nú sem fyrr til marks um að and­stæðing­ar telji sér að sér standi ógn af okk­ur.“ 

Það var og.

Bréfinu fylgdi yfirlýsing að ekkert verði af lofuðum haustskosningum.

Það var og.

Hann varar svo framsóknarhjörðina við ofsanum.

Ég yrði ekki hissa að maðurinn verði sannspár.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni

Loka auglýsingu