Þessi færsla er meira en 7 ára gömul.

Áramót til hægri

Áramót til hægri

Nú liggur fyrir að farið er að sjást í kollinn á DAC stjórninni. Það virðist vera komin bræðingur um sjávarútveg og Evrópumál væntanlega það loðið að sjálfstæðismenn geta kyngt.

Það vefst ekkert fyrir þessum flokkum þó stjórnarskrármálið flækist fyrir. Mýktin í ráðherrastólunum er freistandi.

Að öllum líkindum erum við að sjá fæðast á nýju ári þá mesta hægristjórn sem ríkt hefur.

Leynigesturinn er svo Framsókn sem aðeins verður til sýnis í atkvæðagreiðslum.

Tíminn mun svo skera úr hvort barnið vex úr grasi.

En áramót koma enn á ný.

Gleðilegt ár!

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni