Benjamín Sigurgeirsson
„Með miklum mætti fylgir mikil ábyrgð“ eru fleyg orð oft rakin til Benjamin Parker, betur þekktum sem Uncle Ben.

Tekur enginn mark á landlækni?

Árið 2014 gaf Embætti landlæknis út upplýsingabækling sem ber heitið Ráðleggingar um mataræði og var hann endurútgefin 2015. Bæklingurinn er aðgengilegur og læsilegur og leggur línunar, í grófum dráttum, hvernig landsmenn geta hagað mataræði sýnu til þess að styðja við góða heilsu og forðast sjúkdóma. Ráðleggingar landæknis eru að mörgu leiti til fyrirmyndar en í bæklingnum er meðal annars...

Fóstureyðingar bjarga og bæta líf

Á Íslandi þykja það sjálfsögð mannréttindi að konur hafi öruggt aðgengi að löglegum fóstureyðingum. Það er þó ekki algjör samhugur meðal fólks á jörðinni hvort og undir hvaða kringumstæðum fóstureyðingar eru réttlætanlegar. Sé þungunin afleiðing nauðgunar og/eða ef konan er mjög ung að aldri þykir það oft vera réttmæt ástæða þess að gangast undir fóstureyðingu. Eins er fóstureyðing gjarnan álitin...

Kynjamisrétti á fæðingardeildinni

Eftir að hafa beðið eftir því í rúmlega níu mánuði þá var loksins komið að því að ég og konan mín færum upp á fæðingardeild til að fæða barn. Jú, tæknilega séð er það kannski eingöngu hún sem fæðir barnið en á þessum tímum jafnréttis kynjanna leit ég svo á að við værum félagar í þessari baráttu að koma nýju...

Matur Lyf Peningar

Í flestum tilfellum eigum við mannfólkið ekki erfitt með að gera greinamun á því sem er rétt og rangt sérstaklega þegar munurinn er mjög augljós. Yfirlett gildir um það mikill samhugur á meðal fólks hvað sé siðferðilega rétt og hvað sé rangt. Ekki lemja, ekki meiða, ekki stela, ekki ljúga, aðstoða þá sem þurfa og biðja um hjálp og þar...

Uncle Ben

Í kjölfar þess að mér hlotnaðist sá heiður að fá að vera gestur í fertugasta og öðrum þætti Hefnendanna þá fékk ég Hefnendanafnið Uncle Ben sem er að sjálfsögðu í höfuðið á Benjamin Parker, frænda Peter Parker sem allir þekkja betur sem Köngulóarmanninn. Þó svo að Uncle Ben nafnið sé kannski ekki jafn grípandi, sterkt eða glimrandi eins og...