Sunna Ósk Logadóttir

Blaðamaður

„Það er bara verið að græða á okkur“
ViðtalRaunir Grindvíkinga

„Það er bara ver­ið að græða á okk­ur“

Heim­ild­in fór á op­in hús í Njarð­vík og ræddi við Grind­vík­inga sem segja eng­an mögu­leika á að fá sam­bæri­leg­ar eign­ir og þeir eiga í heima­bæn­um. Að þeir séu að fara að skuld­setja sig meira. Tapa stór­fé. Og það er eng­in sér­stök til­hlökk­un eða gleði fólg­in í því að skoða fram­tíð­ar­heim­ili þeg­ar fólk neyð­ist til að flytja.
Alltof mikið rask „fyrir hagsmuni mjög fárra“
FréttirNáttúruvernd

Alltof mik­ið rask „fyr­ir hags­muni mjög fárra“

Stuðn­ings­menn virkj­un­ar­áforma í Skjálf­andafljóti lyftu brún­um er vinnslu­til­laga að­al­skipu­lags Þing­eyj­ar­sveit­ar var aug­lýst ný­ver­ið. Þar var ekki að finna stakt orð um Ein­búa­virkj­un, smá­virkj­un svo­kall­aða sem land­eig­end­ur í Bárð­ar­dal áforma. Aðr­ir íbú­ar fagna hins veg­ar og segja fljót­ið mikla, sem fæð­ir bæði Ald­eyj­ar­foss og Goða­foss, dýr­mæt­ara í frjálsu falli.
Með vatnsbirgðir til að ráða við einn „venjulegan húsbruna“
FréttirReykjaneseldar

Með vatns­birgð­ir til að ráða við einn „venju­leg­an hús­bruna“

Vegna lask­aðra inn­viða eru að­stæð­ur í Grinda­vík til slökkvistarfa ekki þær ákjós­an­leg­ustu. Slökkvi­lið Grinda­vík­ur býr yf­ir vatns­birgð­um fyr­ir fyrsta við­bragð ef upp kæmi elds­voði en þyrfti að sækja vatn í sjó eða til Svartseng­is ef þær duga ekki til. „Nei, nei, nei,“ svar­ar slökkvi­liðs­stjór­inn, spurð­ur hvort hann ætli að gista í bæn­um.
„Mjög gott að enginn búi eða vinni í Grindavík“
ViðtalReykjaneseldar

„Mjög gott að eng­inn búi eða vinni í Grinda­vík“

Teymi und­ir for­ystu Greg­ory Paul De Pascal, doktors í jarð­skorpu­hreyf­ing­um og eins fremsta vís­inda­manns á sínu sviði í heim­in­um, vakti at­hygli yf­ir­valda á því að sprung­ur í Grinda­vík væru á hreyf­ingu, hegð­un þeirra allra og stað­setn­ing óþekkt og að hætt­urn­ar gætu ver­ið lúmsk­ar. Fyrsta sprung­an sem upp­götv­að­ist eft­ir mynd­un sig­dals­ins í nóv­em­ber var fyrst í síð­ustu viku sett inn á hættumat­skort Veð­ur­stof­unn­ar eft­ir ein­dreg­in til­mæli Greg­or­ys þar um.
Gestum Bláa lónsins beint um veg á sprungusvæði
FréttirReykjaneseldar

Gest­um Bláa lóns­ins beint um veg á sprungu­svæði

Sprung­ur vest­an Grinda­vík­ur hafa loks ver­ið birt­ar á upp­færðu hættumat­skorti Veð­ur­stof­unn­ar. Um þetta svæði ligg­ur nú hjá­leið gesta í Bláa lón­ið. En svæð­ið fær eng­an litakóða á kort­inu til að und­ir­strika hvaða hætt­ur þar sé að finna. Fyllt var upp í stór­ar sprung­ur á Nes­vegi um miðj­an nóv­em­ber, veg­inn sem ferða­mönn­um, jafn­vel í stór­um rút­um, er nú beint um.

Mest lesið undanfarið ár