Hólmfríður Sigþórsdóttir

Námsgögn í framhaldsskólum
Aðsent

Hólmfríður Árnadóttir og Hólmfríður Sigþórsdóttir

Náms­gögn í fram­halds­skól­um

Hólm­fríð­ur Sig­þórs­dótt­ir og Hólm­fríð­ur Jennýj­ar Árna­dótt­ir skrifa um stöðu mála í náms­gagna­gerð fyr­ir fram­halds­skóla lands­ins. Í flest­um náms­grein­um er náms­gagna­kost­ur fram­halds­skól­anna kom­inn til ára sinna og telja höf­und­ar nauð­syn­legt þess að rík­ið ráð­ist í sér­stakt átak í náms­gagna­út­gáfu.
Græn hagstjórn fyrir fyrirtækin og heimilin í landinu
Aðsent

Hólmfríður Árnadóttir og Hólmfríður Sigþórsdóttir

Græn hag­stjórn fyr­ir fyr­ir­tæk­in og heim­il­in í land­inu

„Stjórn­völd ættu að byggja efna­hags­stjórn á fjöl­breytt­ari sjón­ar­mið­um en áð­ur hef­ur ver­ið gert og leggja grunn að skil­virku, rétt­látu og grænu skatt­kerfi sem stuðl­ar að jöfn­uði,“ skrifa þær Hólm­fríð­ur Jennýj­ar Árna­dótt­ir og Hólm­fríð­ur Sig­þórs­dótt­ir í að­sendri grein.
Græn hagstjórn - lykill að réttlátum umskiptum
Aðsent

Hólmfríður Árnadóttir og Hólmfríður Sigþórsdóttir

Græn hag­stjórn - lyk­ill að rétt­lát­um um­skipt­um

„Græn hag­stjórn legg­ur áherslu á hagræna hvata sem þrýstiafl til að hvetja til hegð­un­ar sem er bæði nauð­syn­leg fyr­ir ein­stak­linga og okk­ur sem heild í til að standa við skuld­bind­ing­ar á al­þjóða­svið­inu er varða um­hverf­is­mál,“ skrifa þær Hólm­fríð­ur Sig­þórs­dótt­ir og Hólm­fríð­ur Jennýj­ar Árna­dótt­ir.

Mest lesið undanfarið ár